Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1951, Qupperneq 46
128 MORGUNN ingum mannsandans: Hvaðan kom ég? Hvert fer ég eftir dauðann? Til hvers lifi ég? Spíritisminn er ein slík alda. . .. Ég hef verið geyglaus leitandi. Þessvegna hef ég aldrei sleppt þeim spíritistíska lifsskilningi, sem ég drakk í mig með móðurmjólkinni. Ég hef aldrei þagað um það, að ég er spíritisti. Hvers vegna hefði ég átt að gera það? Vissu- lega hef ég þrásinnis orðið fyrir skynsemdarlausu spotti og sömu bjánalegu orðin hafa þrásinnis verið við mig sögð: „Guð komi til, eruð þér svona hjátrúarfullar? Og ég hélt þó, að þér væruð svo gáfaðar!“ Ég hef venjulega svarað þessu með mínu allra hvers- dagslegasta samkvæmisbrosi og sagt: „Ósköp er leiðin- legt fyrir yður, að yður skuli hafa skjátlazt svona mikið.“ Stundum var ég hvassari og sagði: „Hafið þér nokkum snefil af þekkingu á því, sem þér eruð að tala um? Nei, það hafið þér ekki. Þér eruð ánægðir í þekkingarleysi yð- ar. En munið það, að þeir, sem leita, eru í sannleika lif- andi, þeir, sem ekki leita, em eins og hjúpur utan um það, sem ekkert er.“ ... Að vera spíritisti er ekki fólgið í hjátrú, hugarburði, bamaskap eða trúgimi. Það er náðargáfa, og náðargáfa sem bindur manni skyldur á herðar. Ég hélt út í lífið frá æskuheimilinu mínu sem sann- færður spíritisti, og ég hef alltaf verið það. 1 erfiðleikum mínum hef ég stuðzt við spíritismann, og mér hefur aldrei reynzt hann skaðlegur. Ég missti ekki fótfestuna í því jarðneska lífi, sem mér bar að lifa, þótt ég væri spírit- isti, hugarró minni glataði ég ekki. Þvert á móti gaf spíritisminn mér innra jafnvægi á þeim ámm, þegar ég varð fyrir andstyggilegum og rang- látum ásökunum, misskilningi vegna þess að menn vildu ekki skilja mig, og meðan yfir mig rigndi árásum og blöð- in eltu mig með meira og minna illkvittnislegum gaman- myndum. Þetta innra jafnvægi gaf mér þrek til að halda baráttu minni áfram. ... “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.