Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 52

Morgunn - 01.12.1951, Síða 52
134 MORGUNN nesk mannvera, og ég læt hann um sitt. En þér verðið að lofa mér því að segja konunni minni ekki frá þessu, því að þá mundi hún ekki þora að eiga þarna heima leng- ur. Ég hef engum öðrum en yður sagt frá þessu.“ Hversu oft hef ég ekki heyrt þetta hrokafulla orð: „hjátrú“, en segi maður blátt áfram og hreinskilnislega sína eigin dulrænu reynslu, er furðulegt, hve margir aðrir koma og segja það, sem fyrir þá hefur komið af svo kölluðum „yfimáttúrlegum“ fyrirbrigðum, sem fólk segist blátt áfram aldrei geta gleymt. Ef menn em vissir um, að ekki verði hlegið að þeim, em þeir fúsir á að segja frá. Ef fólk hefði yfirleitt hugrekki til að leysa frá skjóðunni, væri hægt að fylla heilar bækur dulræn- um frásögum. Það væri réttara að gefa gaum hinum ósegjanlega mikla áhuga, sem menn hafa fyrir heimi andanna og vitneskju manna um hann, þegar verið er að dæma nútímann fyrir að hann sé á kafi í efnishyggju. Heimurinn er ekki svona, hann er leitandi mitt í allri tækni nútímans. . .. Ég get hugsað mér, að menn vildu spyrja: Hefur nokk- ur maður raunhæft gagn af að vera spíritisti? Eftir minni reynslu stórkostlegt gagn. Síðan ég fór að heyra raddir, varð miðill, kynntist anda- heiminum, komst aldrei neitt andstygilegt inn í sálarheim minn. Ég hafði örugga tilfinningu fyrir því, að það væri yfir mér vakað. En hafðir þú nokkurt gagn af spíritismanum í hvers- dagslífi þínu? Já, einnig þar, þótt jarðlífið yrði mér harður reynslu- skóli. Ég veit ekki, hvernig ég hefði komizt í gegn um þann skóla, ef ég hefði ekki verið spíritisti. Af vonbrigð- um fékk ég miklu meira en nóg. . . . Stundum lá við að öldurnar færðu mig í kaf. Mér er minnisstætt eitt kvöld. Alls konar svívirðileg- um árásum hafði rignt yfir mig, fjarstæðum ásökunum, mér fannst ég ekki þola meira. Ég lá á knjám fyrir fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.