Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 55

Morgunn - 01.12.1951, Síða 55
Karl ftólfti birftisft skáldinu Vemer von Heidensftam. Karl XII. er eirrn ástsælasti konungur, sem Svíar hafa átt. Hann fæddist 17. júní 1682 í konungahöll Svíþjóðar, og hafði náð frábærum þroska á líkama og sál 15 ára gamall. Viíjakraftur hans var þá þegar orðinn nær ótrú- legur, vitsmunirnir þroskaðir, og auk þess var hann gædd- ur óvenjulega sterkri trú á handleiðslu Guðs, daglega ná- lægð og hjálp. Fimmtán ára gömlum var honum boðin konungstign Svíþjóðar, og hann tók henni með þessum orðum: „Þótt mér sé ljós sú byrði, sem ég tek á herðar mínar, vil ég ekki skorast undan henni, en bið Guð um hjálp.“ Með þessum huga settist hann í hásæti föður síns. Þá var hann einráðinn í að byrja aldrei styrjöld að fyrra bragði, en verjast til hins ýtrasta, ef á hann yrði ráðizt. Stríðið hófst, og morgun eftir morgun féll hinn ungi konungur — naumast af barnsaldri — á kné í broddi litla hersins, sem hann stýrði, og ákallaði hjálp Guðs. Sigrar hans þóttú ganga kraftaverki næst og trúardjörfung hans var svo mikil, að hann hikaði ekki við að ráðast með f jórum þúsundum gegn ofurefli sextíu þúsunda f jandmanna. Vinir hans vöruðu hann við dulbúnum óvinum, sem sætu um að ná honum á vald sitt, og vildu, að hann hefði jafn- an um sig vopnaðan vörð, en hann svaraði: „Ég hef næg- an vörð um mig, því að Guð er með mér.“ Litli herinn hans fylgdi honum einhuga á sigurför, sem heimurinn horfði undrandi á. En hann treysti Guði og bænin gerði hann ótrauðan og styrkan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.