Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 78

Morgunn - 01.12.1951, Síða 78
160 MORGUNN asta atvik, hlaut að vera föstum eðlilegum lögum háð, og þau þekktu menn í aðalatriðunum! En það má eitthvað að öllu finna! Það var ekki laust við, að þessi nýi vísdómur gerði heimsgreyið leiðinlegt og óskáldlegt. Þarna var allt bundið á fastan, ósveigjanleg- an klafa, og utan um allt var kominn kínverskur múr, sem engum átti að auðnast að sjá yfir. Það hefur ætiíð gefizt illa að loka mannsandann inni í slíkum nátthögum. Hann unir sér þar ekki og brýzt út úr girðingunni þegar minnst vonum varir, finnur einhverja smugu, sem hann getur notað. Svo fór og í þetta sinn. Innan um alla vísindavissuna og efnishyggjuna reis upp fámennur flokkur manna, sem hrópaði hjáróma: „Við höfum séð kraftaverk, við höfum orðið varir við reim- leika, við höfum séð dauða menn, við höfum talað við þá.!“ öllum mótmælum svöruðu þeir með því að segja: „Komið þér sjálfir og sjáið!“. En svo fór fyrir flestum, sem fóru eftir þessu ráði, að þeir urðu sama sinnis. Þögn og fyrirlitningu var svarað með því að hrópa í sífellu sama boðskapinn, hversu lýgilegur sem hann var. Þessi fámenni flokkur voru andatrúarmennirnir. Náttúrlega voru þessir menn hæddir og fyrirlitnir. Það bætti ekki heldur úr skák, að þeir töldu athuganir sínar byggðar hreint og beint á vísindalegum grundvelli, og jafngildar öðrum athugunum náttúrufræðinganna. Þetta þótti nokkurs konar guðlast. Slík fásinna og hjátrú hlaut að sjálfsögðu að vera einkennilegt trúarvingl og annað ekki, en hreinasta óhæfa að skreyta slíkt með hinu heil- aga nafni vísindanna. Að sjálfsögðu var það ailsendis óþarft að rannsaka þessa bábilju nánar. Vitleysa hlaut hún að vera, það gat hver maður sagt sér sjálfur, kom jafnt í bága við reynsluvísindin og heilbrigða skynsemi. Sá hefur sitt mál, sem þráastur er. Á endanum fengust örfáir góðir og gildir vísindamenn til þess að líta á býsn- in með eigin augum, og þá fór svo, að svipuð vitfirring greip þá. Þeir fullyrtu, að þeir hefðu hreint og beint séð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.