Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 82
John Wesley, prédikarinn og trúvakningarmaðurinn mikli, sagði: „Þrásinnis er ég spurður: Hefur þú nokkum tíma séð svip framliðins manns? Nei, en ég hef heldur aldrei séð framið morð, og samt trúi ég, að slíkt sé til. Já, og morð er daglega framið einhvers staðar á jörðunni. Þessvegna er óskynsamlegt að neita þeirri staðreynd. Vitnisburður trúverðugra votta nægir mér til að trúa á hvoru tveggja. Og þessir vitnisburðir ná aftur til grárrar forneskjunn- ar. Philó (hinn frægi heimspekingur Gyðinga, sem var uppi á árunum 20 f. Kr.—40 e. Kr.) segir, að það sé göm- ul trú meðal Gyðinga, að sálir góðra manna starfi sem þjónandi andar. Heiðnir menn hafa trúað því frá örófi alda, að sálir látinna vina héldu áfram að fylgjast með þeim, og sýndu þeim virðingu að launum. Þessi trú ligg- ur til grundvallar þeirri ævagömlu siðvenju, að taka kon- unga og hetjur í guða tölu. Fullkomnun sálarinnar stendur ekki í sambandi við lík- amann, hún getur starfað án hans, já, miklu betur utan hans, því að þá hefur hún fengið sitt fulla frelsi og er laus undan þeim þungu fjötrum, sem binda hana og há henni Vera kann, að dýrlegir andar, sem náð hafa fullkomn- un, starfi að því að framkvæma vilja Guðs serh þjónandi andar. Vera má, að þeir þjóni vinunum, sem þeir unnu á jörðunni, og vaki yfir þeim.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.