Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 þeirri hljóðu meðvitund, að þeir héldu samt áfram að lifa. Menn hurfu frá steingröfum fyrir hvern einstakling og tóku upp sameiginleg grafstæði fyrir alla borgara bæj- arins, og að lokum fóru menn að tíðka steingrafir. En markalínan milli manns og dýrs var til, þótt hún væri óljós á sumum sviðum. Sú markalína var alltaf ljós, að mennirnir grófu dána ættingja sína á ákveðnum stöðum, stundum með rósemi, stundum með ótta, en dýrin létu líkamina liggja þar, sem þeir dóu, ef þau átu þá ekki beinlínis upp. Maðurinn heyrði alltaf eins og einhverju væri hvíslað í eyra hans, og hann skynjaði hina dánu í návist sinni. Hver var það, sem hvíslaði? Vísindin eiga vissulega til skýringar á þessu, langar og lærðar skýr- ingar, en þegar til alvörunnar kemur, skýra þær bara ekki neitt. Næsta kynslóð kastar burt skýringunum, sem born- ar eru fram í dag, aðhyllist aðrar nýjar, sem aftur verð- ur kastað. Lif andans er hreyfing, sem hiklaust heldur sinni rás, ósnortin af öllum þessum skýringum. Og að baki liggur sú staðreynd, að maðurinn hefur aldrei trúað því, að dauðinn væri endir alls. En getur nútímamaðurinn nokkuð byggt á því, sem for- feðurnir hugsuðu og trúðu á fyrri öldum? Já, og ég held, að það sé mjög þýðingarmikið. Ef vér lítum um öxl yfir hið liðna, lærist oss að sjá, að andinn hefur átt sinn þró- unarferil í gegnum aldirnar, og það, sem skiptir mestu máli er, að þessi þróun hefur ekki verið blind, heldur hefur henni verið stjórnað af miklum vitsmunum, og að yfir þessu hefur hið hlýja guðsauga vakað. Hvernig þetta hefur orðið, er leyndardómur, sem vísindin geta ekki skýrt fyrir oss, svo að fullnægjandi sé. En undir skugganum af þessum leyndardómi á andinn sína vaxtarmöguleika, með því skilyrði, að fyrir hendi sé trú og auðmýkt, og þá getur hann þegar í þessu jarðlífi fengið hugboð um mikla hamingju, sem hin köldu reiknandi vísindi hafa enga hugmynd um. En sönnunin — kann einhver að spyrja, hvar er hún?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.