Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 49
MORGUNN 43 aldine Cummins. Blaðamennirnir, sem biðu í gangi gisti- hússins, þekktu allir Bretakonung og stjórnmálamennina báða. En hver var þessi litla kona, og hvers vegna fékk hún aðgang að herbergjum forsætisráðherra Canada? Blaðamennimir þekktu ekki í sjón Geraldine Cummins, þótt hún sé mikið umtöluð kona og hafi ritað bækur um spíritisma. Það hafa aðallega orðið hinar ósjálfrátt skrifuðu orð- sendingar Geraldine Cummins, sem hafa komið upp leyndarmáli Mackenzies King um áhuga hans fyrir sál- rænum efnum. Þetta hafa nú staðfest vinir og ættingjar stjórnmálamannsins, og frá þessum fundum þeirra segir Geraldine Cummins að nokkuru í nýútkominni bók sinni, Unseen Adventures. Sannfæring Mackenzie King var sannfærður spíritisti, en ekki trú. en þó ekki svo, að spíritisminn væri honum nokkur átrúnaður. Hann trúði á sálrænu fyrirbrigðin eins og önnur fyrirbæri í ríki náttúrunnar, en aðhylltist engan veginn neina spíritistíska trú, og harmaði hina algengu tilhneiging manna, að blanda spíritismanum saman við trúna. Honum var möguleikinn fyrir sambandi við annan heim staðreynd á sama hátt og radíó-bylgjumar. Það, hve fáir þekkja enn hinar spíritistísku bylgjur, er engin sönnun gegn þeim, radíóbylgjurnar voru einnig til áður en menn uppgötvuðu þær. Gagnvart umheiminum lagði ráðherrann enga áherzlu á að kynna almenningi spíritismann. Hann óttaðist, að þjóðin hans, sem þekkti hann sem hinn skýra og bráð- skarpa stjórnmálamann, mundi misskilja sannfæringu hans og túlka hana ranglega. Hann vissi, að utan um sál- rænu fyrirbrigðin hafa mennirnir þyrlað upp moldviðri af hégiljum, vitleysum og kukli. En í vinahópi gekk hann jafnan drengilega fram og skýrði frá sjónarmiðum sínum. Á síðustu árum sínum bjó hann til drög að endurminning- um um reynslu sína af miðlum og öndum, og þar ætlaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.