Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 33
MORGUNN 27 vinna þessari hreyfingu fylgi með hávaða, hrópum eða bægslagangi. En það felst meiri máttur í andvaranum heldur en í fárviðrinu. Aðeins hið kyrrláta, hið auð- mjúka og einfalda er stórt. Maður getur lært meira um andann af almúgamanninum, sem er við iðju sína, en af háskólakennaranum í heimspeki, sem hefur lesið þúsund bækur. Einhvern, sem á mig hlustar í dag, kann að furða, að ég skuli ekki tala um tilraunafundina og lýsa þeim. Það kemur að nokkuru leyti til af því, að ég hef áður sagt frá þeim hlutum hér á þessum stað og geri ráð fyrir, að nú séu að miklu leyti sömu tilheyrendur og voru þá. Og að öðru leyti kemur þetta til af þvi, að sumir halda, að spíritisminn sé ekkert annað en tilraunafundir. En það er ekki svo, og það á ekki að vera svo. Tilraunafundir, miðilsfundirnir hafa sína miklu þýðingu fyrir marga, m. a. fyrir ærlega leitendur meðal vísindamannanna. En þeir heppnast enganveginn ævinlega, og þá geta þeir orðið til mikils tjóns. Vantrúaður maður eða efafullur, eða maður, sem sækir miðilsfund til þess eins að fá óðara samtal við látinn maka eða vin, verður oft vonsvikinn, og þá gengur hann út og básúnar orðróminn um þessa dæmalausu dellu, sem hann nefnir svo. Bæði fundargesturinn og málefnið bíða af þessu tjón. Misskilningur, spott og afflutningur í blaðagreinum geta ekki drepið veruleikann, sem hér er á ferðinni, en geta ranghverft veruleikanum mörgum til tjóns. En vera má, að þetta allt eigi ákveðnu hlutverki að gegna, nefnilega því að vera til varnaðar þeim, sem kunna að vera alltof sólgnir í miðilsfundi, kenna þeim að forðast að drekka sig drukkna í þeim unaði, sem ómótmælanlega streymir til leitandans frá ókunna heiminum. Ég held ekki, að tilætl- unin sé sú, að vér eigum nú þegar að fara svo að segja að taka út eitthvað af hinu komanda lífi, en að við eig- um þvert á móti að kappkosta að lifa þessu lífi eins vel og oss er frekast unnt, og kappkosta að fá það bezta, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.