Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 danarsonar og þær skelfingar, sem þar er lýst. Stína lítur þá á mig alvarleg og segir: „Þetta er bara vitleysa. Hér líður öllum vel eftir að þeir hafa áttað sig á umskiptunum, en sumir eru lengi að átta sig.“ Ég andmælti þessu, en þá riðaði allt undir fótum mér og eins og andartaki síðar var ég að ganga inn í íbúð mína og Kristín með mér. Mér fannst ég opna allar hurðir og láta þær aftur á eftir mér, þar til ég kom inn í svefnherbergið, þar sem konan mín svaf með börnin og ég lá sjálfur sofandi í rúmi mínu, en stóð þó þarna á gólfinu. Ég gekk rakleitt að rúminu, sett- ist fyrir framan sjálfan mig sofandi, lagði vinstri hönd mína á hægri vangann, en hélt með hægri hendinni í hönd Stínu. Bjart var þarna inni. Mér fannst Ijósið einkar þægilegt og leið mér vel. Ég vissi, að Stína var að fara og þakkaði ég henni með mörg- um hjartnæmum orðum. Ég lofaði Guð hátt, að mér fannst, en þá var eins og ég kipptist við, ég vakna í líkam- anum í rúmi mínu, og var þá svarta myrkur. Ég sagði Páli drauminn daginn eftir og hlustaði hann á mig með alúð. Þegar ég lýsti bænum og umhverfi hans, sagði hann allt rétt vera, svona hefði bærinn litið út fyrir þrjátíu árum, þegar Stína fæddist þar, en fyrir tuttugu árum hefði sá bær verið rifinn og timburhús byggt, sem þar stæði nú. Ég hafði aldrei komið á þær slóðir. Drauma þessa fékk Einar Loftsson hjá draumamanninum, Pétri, og sendi MORGNI þá. Má vera, að síðar komi i Morgni fleiri draumar eftir sama mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.