Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 38
32 MORGUNN 2. DRAUMUR UM DÁINN VIN. Það dreymdi mig 5. ágúst 1910, að mér þótti ég standa á þilfari á skipi því, er ég var sjómaður á. Sá ég þá ljós- rák, er lá svo undarlega á sjónum, að hún leit út sem band eða snúra. Fann ég að annar endinn lá inn í brjóst mitt, en hinn þóttist ég vita, að lægi heim til vinar míns, sem var í 70 mílna fjarlægð. Átti hann heima á Eyri við Kolgrafarfjörð í nýjum bæ, sem hann reisti eftir að ég fór til sjós um vorið. Vissi ég því ekki, hvernig bærinn liti út, eða hvernig herbergjaskipun væri háttað. Meðan ég var að virða þessa skrýtnu ljósrák fyrir mér, kom yfir mig sterk löngun til að vita, hvernig þessum vini mínum liði. En um leið og ég hugsa þetta, fannst mér eins og kippt væri í bandið, svo að ég hrökk út af skip- inu. Fannst mér nú ég stökkva öldu af öldu, unz ég kom í fjöruna við bæ vinar míns. Gekk ég þá heim að bæn- um og inn. Kom ég að hurð á afþiljuðu herbergi og barði að dyrum. Þóttist ég heyra sagt: ,,Kom inn“. Gekk ég þá inn í herbergið og sá þá vin minn liggja í rúmi undir stafnglugga, er sneri til suðurs. Sá ég að hann var þungt haldinn og komst ég mikið við af því að geta ekkert hjálpað honum. Ég fór samt að reyna að biðja fyrir hon- um, en vaknaði um borð í skipinu í miðju Faðir-vorinu. Ég sá greinilega alla hluti í herbergi gamla mannsins og hvemig þeim var fyrir komið. Viku seinna kom ég í land í Stykkishólmi, hitti þar bróður minn og spurði hann frétta af þessum gamla vini okkar. Sagði hann mér þá, að vinur minn hefði látizt á tólfta tímanum sama kvöldið og mig hafði dreymt hann. Einnig sagði hann mér, að lýsing mín af fyrirkomulagi innan bæjar væri hárrétt, og að vinur minn hefði þótzt sjá mig hjá sér rétt áður en hann dó. Var ég þá ekki í neinum vafa um, að hafa komið til hans þetta kvöld, þótt líkami minn hefði sofið þá stund í bátnum 70 mílur frá bænum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.