Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 60
54 MORGUNN þeim á óvart, vekur þeim undrun, hugmyndin reynist þeim vera fersk, glæný. En hvort sem um reynslu and- legra stórmenna eða minni spámanna er að ræða, þá virðist það yfirleitt einkenna reynslu þeirra, að ljóðið, sagan, eða tónverkið berst tíðar inn í meðvitund þeirra í einhvers konar svefn- eða leiðsluástandi heldur en í sjálfu vökulífinu. Þess konar ástand vitundarlífsins sýnist hentugast þeim, er koma með gjafir úr nægtabúri til- verunnar. Óvenjulegt mál kom fyrir dómstólana í Berlín árið 1920. Tilraunir höfðu verið gerðar með miðilinn ungfrú Elsu Arnheim og lýsti hún skáldinu Ludwig Uhland (f. 1787, d. 1862), sagðist sjá hann hjá sér. Nafnkunnur þýzkur rithöfundur hélt höndum sínum um báðar hendur miðilsins, en skyndilega kom fram í höndum miðilsins óvænt bréf. Það var guln- að af elli, og voru skrifuð á það tvö rímuð erindi og undir- ritað: Uhland 1920. Við athugun kom í ljós, að erindin voru skrifuð með greinilegri rithönd hins löngu látna skálds, að þau voru orkt nákvæmlega í hans stíl og rituð á pappír frá tímum hans. Nú var farið til annars miðils, honum fengið í hendur þetta blað og annað handrit eftir Uhland. Þessi miðill fullyrti, að bæði bréfin væru rituð af sama manni, en með mjög löngu millibili. Rithöfundurinn, sem haldið hafði um hendur ungfrú Arnheim, þegar blaðið kom fram í höndum hennar, krafð- ist þess, að sér væri dæmdur eignarréttur á blaðinu, en dómstóllinn úrskurðaði, að blaðið væri eign miðilsins. Mál- ið vakti vitanlega talsverða athygli. Úr Encyclopædia of Ps. Science.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.