Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 tiltekinni skúffu í tilteknu húsi í tilteknum bæ í Frakk- landi. Þar var leitað og arfleiðsluskráin fannst, þar sem miðillinn hafði sagt að hún væri. Þetta varð tilefni þess, að nú fór Mackenzie King að gera tilraunir fyrir sjálfan sig. Aðferðin á fundum Ettu Wriedt var vægast sagt einkennileg. Tilraunamennirnir sátu í kring um borð og á borðinu lá silfurlúður. Lauslega var ýtt við lúðrinum, hann dansaði af stað og nam staðar fyrir framan þann tilraunamanninn, sem skilaboð átti að fá frá andaheiminum. Skilaboðin komu í gegn um lúður- inn. Þar heyrðu menn raddir framliðinna tala, en ekki rödd miðilsins. Stundum gat verið nokkuð erfitt að greina orðin, en röddin, sem i gegn um lúðurinn talaði, var jafnan auðþekkjanleg. Það hafði mikil áhrif á Mackenzie King, að fyrsta röddin, sem talaði til hans, mælti á frönsku. Etta vissi ekki, að Mackenzie King talaði frönsku, enda var frönskukunnátta hans þá ekki fullkomin. Franskan, sem töluð var nú í gegn um lúðurinn, var heldur ekki upp á marga fiska, hún var heldur léleg og málfræðivillur marg- ar. En þetta var rödd eins framliðins æskuvinar Mackenzie King, sem hann hafði oft talað frönsku við á skólaárum þeirra í Canada, til gamans. Hér kom aftur greinilega fram hin gamla vankunátta þeirra æskuvinanna í frönsku. Crið féll af Eftir að Etta Wriedt var dáin, leitaði Mac- náttborðinu. kenzie King til annarra miðla, en sjaldan í Canada. Til þess að koma ekki þessu tiltæki sínu í hámæli heima, leitaði hann helzt miðlanna, þegar hann var í ferðalögum sínum erlendis. 1 tuttugu ár kom hann t. d. aldrei svo til Englands, að hann sæti ekki miðils- fundi. Einn af miðlunum, sem hann sat fundi hjá, var frú Helen Hughes. Hjá henni töluðu ekki raddir í gegn um lúður, hún heyrði aðeins raddirnar sjálf og sagði frá því, sem hún heyrði. Fyrir milligöngu þriðja manns kom King á fund hennar á tilteknum tíma, nefndi ekki nafn sitt, sagði naumast nokkurt orð og settist. Eftir andartaks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.