Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 14
8 MORGUNN en lærðir menn í gamla-testamentisfræðum líta vissulega nokkuð öðrum augum suma spádóma Gamla testamentis- ins en ritstjóri Dagrenningar, sem eðlilega vantar þá grundvallarþekking, sem til þess þarf að geta skrifað um vandamálin í sambandi við hina fomu spádóma. Hann segir, að í guðfræðideildinni sé litið með velþóknun á frjálslyndu mennina, en „þeir, sem trúa á Jesúm Krist, eru nánast ofsóttir, hraktir og svívirtir, ef þeir reyna að halda fram máli sínu“. Hann talar um „nýguðfræðiendi- leysuna í Háskólanum" og segir það „meira en spursmál, hvort íslenzka kirkjan geti lengur kallazt kristin kirkja“. Hann óskar þess, að „Tcristnu prestamir“ í þjóðkirkjunni segi sig úr lögum við heiðnu prestana, „Baalsprestana“, sem hann kallar svo. Sjálfsagt hefur spíritistum, sem lesa Dagrenningu, orð- ið það nokkur vonbrigði, að svona skyldi blása úr þeirri átt. Menn áttu naumast von á svo skyn- Heiðinn og semdarlausu trúarofstæki frá ritstjóra þess krístinn. tímarits. Ritið sjálft hefur birt dulrænar frásagnir og annað, sem benti til annarrar áttar en þeirrar, sem vindurinn blæs nú úr. Hér er svo sem ekki verið að vanda kveðjumar. Háskalegir heið- ingjar em allir þeir innan kirkjunnar íslenzku, sem ekki aðhyllast hinar gömlu trúarsetningar, sem svartasta aftur- haldið í trúmálunum ber fram. Ofstækistrúin er háskasamleg, svo háskasamleg, að aldrei verður vitað, hvert hún getur leitt menn. Spádóma- fræðin, eins og hún er túlkuð í þessu tímariti, er orðin að trúarbrögðum ritstjórans, og pýramídafræðin. Bókstafs- skilningur rétttrúnaðarmannanna á Gamla testamentinu og hinum fomu spám þykir ritstjóranum styrkja málstað sinn. Þess vegna verður bókstafstrúin blessun, en spíritism- inn og frjálslyndi í trúmálum tæki djöfulsins til að leiða sálir mannanna afvega. Hingað er þá komið hag Dagrenningar. Vegna þess að nýguðfræði er frjáls rannsóknastefna, sem ekki vill með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.