Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 45
Stjórnmálamaðurinn, sem leitaði sambands við Roosevelt forseta látinn. Morgunn hefur áður skýrt frá því, að hinn alkunni for- sætisráðherra Canada, Mackenzie King, hafi verið sann- færður spíritisti og leitað sambands við annan heim hjá kunnum miðlum. Um það mál var haft hljótt meðan for- sætisráðherrann lifði hér á jörðu, en síðan hann andaðist hefur mikið verið um málið ritað, einkum fyrir vestan haf. 1 aprílmánuði s. 1. birti danska blaðið National Tidende grein þá eftir Rechendorff, sem hér kemur í íslenzkri þýð- ingu: Höfuðstjórnmálamaður Canada í meira en mannsaldur, formaður frjálslynda flokksins og forsætisráðherra lands- ins í mörg ár, Mackenzie King, bjó yfir leyndarmáli, sem sárfáum var kunnugt og kom fyrst opinberlega fram eftir andlát hans: Hinn mikli stjórnmálamaður var eindreginn spíritisti og leitaði leiðsagnar í gegn um miðla í meira en 25 ár, bæði í einkamálum sínum og um stjórnarathafnir. Fyrsta fregnin um þetta áhugamál forsætisráðherrans kom frá náinni vinkonu hans, hertogafrúnni af Hamilton, og var birt í ameríska blaðinu Ps. News. Síðan hafa komið fram mörg gögn í málinu, en ýtarlegast er frá því sagt í Toronto-tímaritinu Macleans National Magazine. Höfund- urinn þar er hinn víðkunni rithöfundur Blair Fraser. Hann er ekki spíritisti, en gagnrýninn og efagjarn blaðamaður, sem myndar sér ekki fyrir fram skoðanir um málin en leitar staðreyndanna einna. Staðreyndunum um hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.