Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 80
74 MORGUNN ástæðum legið rúmföst í þrjú ár. Ekki komizt fram úr rúminu hjálparlaust," sagði konan. „Þér skuluð koma í eitt skipti enn,“ sagði frú Iversen. AJlir viðstaddir undr- uðust stórlega. Þetta voru þau mestu stórmerki, sem ég sá í stofu frú Iversen. Nú var hringt til frúarinnar. Kona úti í Valby hafði gallsteinaflog. Frúin blés í heyrnartólið. Gallsteinafloginu létti. — Ég sagði við frú Iversen: „Stormar í Kaupmanna- höfn ná ekki út til íslands, en haldið þér, að yður mundi takast að blása burtu verki úti á Islandi gegn um síma?“ „Ég efast ekki um það,“ sagði hún. „Reynslan hefur fært mér heim sanninn um það, að einu gildir um vegalengdir.“ Það var aftur hringt. Það voru tveir ungir menn og hafði annar ákafa tannpínu. „Jæja, þá blæs ég,“ sagði frúin, „en haldið þið ykkur föstum, því ég gjöri storm á ykkur,“ og hún hló. Frú Iversen er glaðvær og á það til að bregða fyrir sig gamni. „Allt í lagi, blásið þér bara; við stöndum föstum fótum,“ höfðu þeir svarað. Frúin blés, en eftir litla stund hló hún aftur. Piltarnir höfðu sagt í heyrnar- tólið: „Blessaðar frú Iversen, látið þér hann lygna, tann- pínan er horfin og við erum alveg að fjúka.“ Ekki veit ég, hvort þeir sögðu þetta í gamni; líklegra þykir mér það. Nú kom bifreið frá Rauða krossinum, og inn var borin kona í sjúkrakörfu. Hún var 82 ára. Því næst kom drengur, sem var andlega sljór á vissum sviðum. Hann hafði t. d. ekki getað talið nema upp að fjórum. Nú var hugsun hans að skýrast, og hann gat talið viðstöðulaust. Annar var með sjóndepru. Hann var einnig á batavegi. Næst gekk fram stór maður og höfðinglegur. Kona hans var með honum, einnig sjúk. Meðan frú Iversen var að nudda herðar manns þessa, sagði hún: „Já, svo þér safnið mörgum fallegum munum. Ljómandi eru þetta falleg mál- verk, sem þér hafið í stofunum yðar.“ „Sjáið þér það?“ sagði maðurinn undrandi. Frú Iversen tók að lýsa híbýl- um hans og málverkum hverju af öðru og stóð allt vel heima. Maðurinn féll alveg í stafi. „Hvernig má þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.