Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 26
20 MORGUNN Sú trú, sem ég var að tala um, hefur sönnunina í sjálfri sér og þarf ekki ytri sannana. Hin eilífa skynsemi, sem ég tala um, ber sjálfri sér vitni í tjáningum sínum og út- geislunum, og þessvegna erum vér allir lifandi vitnisburð- ir um tilveru hennar. Ef skýin og þokurnar, sem umlykja jörðina, drægju ekki úr sólarljósinu, mundi það tafarlaust brenna upp til ösku allt líf á jörðunni. Þannig mundi einnig fara fyrir óþroskuðum mannsandanum, ef hann fengi að líta óhjúpaðan uppruna sinn áður en hann hefur fengið þroska til þess. Og nú skulum vér hverfa frá steinaldarmanninum og halda nokkrar árþúsundir fram í tímann, þá verður bronzi- aldarmaðurinn fyrir oss, og hann hefur enn sterkari trú á öfl, sem skilningarvitin geta ekki gripið. Bronzialdar- mennirnir fara að tilbiðja sólina, þegar þeim verður ljóst, að hún gefur líf og vöxt. Þeir taka að brenna likami hinna dánu, en sýna þess þó augljós merki, að þeir tráa á líf hinu megin líkamsdauðans. Allt þetta, sem vér köllum hjátrá og er bráðlifandi í oss nútímamönnunum, hvað er það annað en ómeðvitandi trá á lífverur og öfl fyrir utan sjónarhring skilningarvitanna, eða m. ö. o. frum- stæð andatrá? Línan frá steinaldarmanninum, sem undr- andi horfir upp til himintunglanna, og til spíritistans með vorri kynslóð, sem talar við framliðinn ástvin, maka eða vin, er öllum auðsæ, sem vilja sjá, vilja heyra og skilja, og þeim, sem vilja sjá, heyra og skilja, skal fara fjölg- andi. Nú vitum vér, að tíminn er ekki veruleiki, heldur mæli- kvarði á það lífsform, sem vér enn búum við, en vér skulum snúa oss frá bronzialdarmanninum lengra fram í „tímann“. Fregnir um kristindóminn eru farnar að ber- ast hingað til Norðurlanda, og sumir eru hættir við að brenna líkin, en jarða þau með ásjónu gegn austrinu, svo að hinn framliðni fái hlutdeild í upprisu líkamans á efsta degi, þessari villu, sem enn er verið að halda í, þótt hún sé alger fjarstæða. Á þennan hátt rís enginn líkami upp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.