Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 84
78 MORGUNN og unglamb, góðurinn minn, en ábyggilega eitthvað hjálp- að,“ sagði frúin. Maðurinn kvaðst vera ánægður, ef hann gæti orðið aðeins eitthvað lítið eitt betri. Þá var röðin komin að mér. 1 þetta skipti hafði ég haft streng yfir um mig allan daginn. Veit ég ekki, hvernig á því stóð, nema ef vera skyldi, að ég hafði undanfarna daga borðað mikið af hráum höfrum, eins og margir Danir gjöra, en var því óvanur. Ég minntist ekki á þetta við frú Iversen, en ég hugsaði mér að veita því athygli, hvort verkurinn hyrfi, þegar hún færi að snerta mig. Og sú varð raunin. Strengurinn fór og kom ekki aftur. Var þetta eina breytingin, sem ég fann á mér við komur mínar til frúar- innar. Frú Iversen er óeigingjörn í starfi sínu. Launa krefst hún aldrei, en flestir sjúklingar hennar stinga einhvern tíma borgun sinni til hennar í vasann á hvíta sloppnum. Fer það allt eftir efnum og ástæðum. Mér skildist af ýmsu, að þær upphæðir væru yfirleitt smáar. En sumir munu þó vera rausnarlegir og vini á hún marga og góða. Þeir, sem kynnast frú Iversen, hljóta að sannfærast um, að hún er of hreinhjarta til þess að beita blekkingum eða vilja sýnast. Sumir geta ekki fengið hjálp hjá henni, aðrir nokkra og enn aðrir svo undursamlega hjálp og oft óvænta, að það vekur almenna eftirtekt og furðu. Ýmsir læknar eru henni mótsnúnir og kalla hana „galdranornina", aðrir senda til hennar þá af sjúklingum sínum, sem þeir telja vonlaust að geta bjargað sjálfir, og læknast þeir oft á óskiljanlegan hátt. Þessi ólíka afstaða læknanna fer auð- vitað eftir innræti þeirra, skoðunum og lífsviðhorfi. — Hin mikla aðsókn til frú Iversen er bezta sönnunin fyrir góðum árangri, en ástundun hennar, afköst og fórnfýsi eru frábær. Orðrómurinn um lækningar hennar hefur bor- izt víða. Koma hennar til Stokkhólms er ljóst dæmi þess, því að mannfjöldinn við hús það, sem hún þá dvaldist í, var svo mikill, að lögreglan varð að gripa í taumana, til þess að götuumferð stöðvaðist ekki. Margir álíta, að bata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.