Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 22

Morgunn - 01.06.1957, Síða 22
16 MORGUNN ekki sagðar ástæðurnar, en svo rækileg voru vinslit systr- anna, að börnum þeirra var bannað að umgangast. Árin liðu og fullkominn aðskilnaður var þessara nánu fjöl- skyldna. Þegar frúin fékk einkafundinn með Doris Gren- well, var móðir hennar látin, en móðursystirin var enn á lífi 'hér í heimi. Eftir lát móðurinnar hafði móðursystir- in boðið þessari systurdóttur sinni að heimsækja sig. Hafði hún tekið boðinu og talað við frænku sína um skoðun sína á orsökinni að sundurlyndi systranna, en móðursystirin hafði ekki viljað ræða frekar um það mál. Einkafundurinn hófst kl. hálf níu að kveldi og móðirin virtist koma að sambandinu, dóttirin var sannfærð um, að hún væri að tala við hana. Þær ræddu saman lengi um þetta gamla leiðindamál í fjölskyldunum, en þá sagði móð- irin: Nú sefur systir mín heima hjá sér, ég ætla að fara og vita, hvort ég get ekki fengið hana sjálfa að samband- inu. Eftir nokkra stund tjáðist móðursystirin koma að sambandinu og hún talaði við systurdóttur sína um þetta gamla vandræðamál, og játaði, eftir nokkra undanfærslu, að skoðun frænku hennar á málinu væri rétt. Þá kom látna móðirin aftur að sambandinu og sagði dóttur sinni, að sofandi systirin mundi ekki muna þennan fund, er hún vaknaði, öðruvísi en sem óljósan draum. Það reyndist svo. Hér er öðru til að dreifa en á fundinum með frú Blanche Cooper, því að hér er jarðneska konan, sem að miðilssambandinu kemur, sofandi heima hjá sér. En séi’- lega er athyglisvert það, sem frænka hennar segir í frá- sögn sinni, að hún hafi munað eitthvað frá þessum miðils- fundi sem óljósan draum, er hún vaknaði. En enga hug- mynd hafði hún um, að halda ætti þennan fund, svo að ekki verður talað hér um hugarburð hennar einan að verki. Dæmi eru þess, og munu ekki fá, að með einbeitingu hugans hafi mönnum tekizt að gera vart við sig á miðils- fundi í fjarlægð. Einkum lítur út fyrir, að fólki, sem sál- rænum gáfum er gætt, geti tekizt þetta. Frá slíku dæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.