Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 39

Morgunn - 01.06.1957, Page 39
William T. Stead og hin ósjálfráðu skrif hans ★ Snemma í vetur kom út á forlagi S.R.F.f. hin víðkunna bók, Eftir dauðann, Bréf frá Júlíu, sem hinn kunni blaða- maður, William Stead, reit ósjálfrátt. Er þetta önnur út- gáfa bókarinnar , íslenzkri þýðingu Einars H. Kvarans, og seldist hún enn afar vel. Lesendum MORGUNS mun mörgum forvitni á að vita eitthvað meira um hin ósjálfráðu skrif þessa fræga manns, en unnt var að segja frá í stuttum formála af bókinni. W. T. Stead var 43 ára gamall og orðinn kunnur víða um heim fyrir afburða blaðamennsku, þegar 'hann gerði þá uppgötvun, að hann væri búinn sálrænum hæfileikum, gæti skrifað ósjálfrátt. Árinu áður hafði vinkona hans, Júlía Ames, gáfuð menntakona og ritstjóri að kvennablaði vestan hafs, andazt. Og hann fékk fljótlega sterk sönn- unargögn fyrir því, að hún stæði á bak við hina ósjálf- ráðu skrift, að það væru 'hennar hugsanir, sem á blaðið lcæmu með hendi hans. Samstarf þeirra stóð árum saman. í ársfjórðungsriti um sálræn mál, Borderland, sem hann stofnaði og gaf út, voru ósjálfráðu skrifin fyrst birt, en síðar í bókarformi. Stead var sannfærður um, að Júlía væri ekki eina látna veran, sem ritaði með hendi hans, og eftir óskum hennar tók hann einnig að gera tilraunir með að fá með hendi sinni ósjálfráða skrift frá lifandi, jarðneskum mönnum. Og tvímælalaust virtist honum takast það. Hann fékk nokkra vini sína, fjarstadda, til að leggja út í þessa til- raun. Tilraunirnar gáfu vitanlega misjafnan árangur, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.