Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 40

Morgunn - 01.06.1957, Page 40
34 MORGUNN yfirleitt var árang-urinn furðulegur. Heima hjá sér ritaði hann ósjálfrátt orðsendingarnar, sem þeir óskuðu úr fjar- lægð að senda honum eða jafnvel óskuðu ekki. Hann seg- ir um þetta sjálfur á þessa leið: „Kosturinn við það að fá ósjálfráða skrift frá lifandi, jarðneskum mönnum er sá, að það er auðvelt að bera sig saman við þá sjálfa um, hvernig tekizt hafi hverju sinni. Til þess að forða frá misskilningi vil ég taka fram, að sjaldnast er hinn fjarlægi sendandi sér sjálfur meðvitandi um, að hafa sent skilaboðin, og stundum er hann eftir á leiður yfir því, að óvitandi hefir hugur hans sent skila- boðin, sem hönd mín ritaði. Til dæmis ætla ég að segja frá atviki, sem gerðist mjög snemma eftir að ég hóf þess- ar tilraunir. Vinkona mín ein, sem getur auðveldlega skrifað með hendi minni úr hverri fjarlægð, sem vera skal, og virðist jafnvel vera enn léttara um það en að rita með eigin hendi sinni, hafði dvalizt yfir helgina í þorpinu Haslemere, h. u. b. 30 mílum fyrir utan London. Hún hafði lofað að borða með mér miðdegisverð, ef hún yrði komin til London, á miðvikudaginn. Síðla mánudags datt mér í hug, að gam- an væri að vita, hvort hún væri komin til borgarinnar. Ég settist, tók mér pennan í hönd og spurði í huganum, hvort vinkona mín væri komin til London. Hönd mín rit- aði það, sem fer hér á eftir: „Mér þykir mjög leitt að þurfa að segja þér, að ég varð fyrir afarleiðinlegu atviki. Ég fór frá Haslemere kl. 2,27 e. h. á öðru farrými í lestinni. I vagnklefanum voru tvær konur og einn karlmaður. Þegar lestin nam staðar í Godalming fóru konurnar úr lestinni og ég var ein eftir í klefanum með karlmanninum. Þegar lestin var lögð af stað, reis karlmaðurinn úr sæti sínu og gekk rakleiðis að mér og settist þétt upp að hlið minni. Mér brá við og ég stjakaði manninum frá mér. Hann neitaði að hreyfa sig frá mér og gerði tilraun til að kyssa mig. Ég varð æf og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.