Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Qupperneq 43

Morgunn - 01.06.1957, Qupperneq 43
MORGUNN 37 þetta? Þá er enginn vafi á því að þetta er Júlía og enginn annar. Þér vitið eðilega ekkert um þetta. Skömmu fyrir andlát sitt gaf Júlía ungfrú Willard, stofnanda Sambands kristilegs bindindisfélags kvenna, þetta viðurnefni og gaf henni um leið brjóstnál með upphleyptri mynd af gyðj- unni Mínervu. Eftir þetta nefndi hún ungfrú Willard aldrei annað en Mínervu. I orðsendingunni, sem þér rit- uðuð ósjálfrátt, víkur hún nákvæmlega að því, sem hún sagði við mig, þegar við Mínerva fórum saman til að kveðja Júlíu á andlátsbeði hennar". Hér er aftur örlítil skekkja í ósjálfráðu skriftinni. Mín- erva hafði komið til Júlíu, en Júlía ekki til Mínervu. Að öðru stóð allt heima. Ég stakk upp á því, að við skyldum reyna að fá frek- ari orðsendingar. Vinkonan sat við annan enda á löngu borði og ég við hinn. Eftir að hönd mín hafði ritað svör við nokkrum spurningum, bað ég Júlíu að sanna návist sína með því að nota hönd mína til þess að vekja athygli vinkonunnar á einhverjum atburði í lífi þeirra, sem þeim væri báðum kunnugt um, en ekki mér. Það stóð ekki á svarinu. Hönd mín ritaði: „Spyrðu hana, hvort hún muni eftir því, að þegar við vorum á heimleið gangandi saman, datt hún og meiddi sig í hrygginn". Þetta er gott, svaraði ég, því að enga hug- mynd hefi ég um, að slíkt hafi nokkru sinni komið fyrir. Ég leit yfir borðið og sá, að vinkonan var mjög vandræða- leg. „En, Júlía“, sagði 'hún, „ég hafi aldrei meitt mig í bakið alla ævi mína, aldrei“. . . . Hönd mín ritaði: „Eg hefi á réttu að standa. Það er hún, sem er búin að gleyma“. „Það er ofurauðvelt að segja það“, svaraði ég, „en get- urðu þá látið hana muna þetta?“ Þá skrifaðist: „Já“. Ég svaraði: „Haltu þá áfram, hvenær gerðist þetta?“ „Fyrir sjö árum“. „Hvar?“ „Á götu í Illinois“. „Hvernig vildi það til?“ Og hönd mín skrifaði: „Hún og ég vorum að ganga heim frá skrifstofunni á sunnudagseftirmiðdegi. Það var snjór á jörðu. Þegar við komum á móts við hús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.