Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Síða 50

Morgunn - 01.06.1957, Síða 50
Vinafundir ★ Maður að nafni Percy Cole á heima í Melbourne 1 Ástra- líu, og segir frá eftirfarandi atviki úr sálrænni reynslu sinni, sem bæði felur í sér reynslu af vitaðri tilvist utan jarðnesks líkama, og viðleitni ójarðneskra manna til þess að verða jarðneskum mönnum að liði. Áður átti maður þessi heima í Englandi. Fyrir nokkrum árum var nauðsynlegt fyrir hann að láta draga úr sér allmargar tennur, en hann hafði lítinn tíma aflögu frá störfum sínum og ákvað því að láta svæfa sig og fá þessu lokið í einu. Meðan hann var að hugsa um hvenær hentugast myndi að fá þetta gert, dreymdi hann næsta einkennilegan draum. 1 draumi þessum greindi hann konu, sem virtist búin sér- kennilegum nunnubúningi. Með henni sá hann lækni, sem bar einkennisbúning herlækna. Cole, sem er lyfjafræðingur að atvinnu, segir að sig hafi oft dreymt þessa konu áður. Hann segir svo frá draumi sínum: „Mig dreymdi að þessu sinni, að hún rétti mér brún- leitt pappírsblað, ég hugði í fyrstu að þetta væri lyfseðill. En hann var þó næsta ólíkur þeim, því að á hann var að- eins skrifað eitt orð „WAWN“. Ég skildi ekki hvað gæti verið átt við með þessu, og beindi máli mínu til læknis- ins, er stóð við hlið konunnar". „Hvað merkir þetta?“ spurði ég lækninn. „Að þú ert með hjartasjúkdóm, lokugalla“. „En af hverju er þetta skrifað „WAWN“? spurði ég. Hann svaraði þessu ekki, en ég þóttist fletta upp í lyfjafræðiorðabók minni til að athuga hvað orð þetta kynni að merkja. En að lokum datt mér í hug, er ég hugsaði um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.