Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 60

Morgunn - 01.06.1957, Side 60
54 MORGUNN arbrögðin, þannig að það, sem kallað sé sannleikur í ein- um trúarbrögðum, sé kallað lygi í öðrum. Þótt aðrir grísku kirkjufeðranna hafi ekki gengið eins langt í að viðurkenna heiðnu trúarbrögðin og þessi glæsi- legasti þeirra allra, Origenes, voru margir þeirra þakk- látir lærisveinar forngrísku spekinganna. Basilius kallaði heiðnu bókmenntirnar forsal heil. Ritningar. Hinn mikilhæfasti allra kirkjufeðranna, heil. Ágústín- us, var eins sannfærður og nokkur annar hefir verið, um hið sameiginlega í guðsopinberun allra alda. Hann segir: „Á öllum öldum hefir Guð opinberað sig fyrir munn spá- manna með misjafnlega ljósum hætti, eins og hann sá hverjum tíma hentast. Aldrei hefir skort menn, sem trúðu á hann, einnig áður en hann gjörðist sjálfur maður. Það sem vér köllum nú kristna trú, var til fyrir ævalöngu, frá upphafi mannkyns, en eftir að Kristur kom í holdi nefnd- ist hin sanna trú, sem áður var fyrir hendi, kristin trú“. Þegar vér þekkjum þessar skoðanir heil. Ágústínusar, get- ur oss ekki undrað hin mikla lotning, sem hann bar fyrir Plátó og Plótínusi. Hann taldi aðeins þurfa að breyta fá- einum setningum í ritum þeirra, og þá mætti kalla þá kristna menn. Skólaspeki miðaldanna 'hélt áfram þessu háa mati á guðlegri opinberun meðal þjóðanna fyrir daga Krists. Abelard, d. 1142 taldi skáldskap og heimspeki heiðna forn- aldarheimsins geyma hina forkristilegu guðsopinberun á sama hátt og Gltm. og staðhæfir, að spámenn og kristnir postular hafi þegið margt að láni frá grísku spekinni. Hann leit svo á, að mestu hugsuðir gríska og rómverska fornaldarheimsins hefðu verið fyrirrennarar fagnaðarer- indisins, sannkristnir menn fyrir fæðingu Krists. Hann taldi kristindóminn jafngamlan veröldinni, aðeins nafnið nýtt. Sjálfur meistari skólaspekinnar, Tómas Aquinas, sagði, að ekki aðeins almenn skynsemisannindi, heldur einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.