Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 61

Morgunn - 01.06.1957, Side 61
MORGUNN 55 yfirnáttúrleg hjálpræðissannindi hefðu heiðna heiminum verið gefin, að nokkur leyti með innri uppljómun ágætra manna, að öðru leyti fyrir opinberun frá englum Guðs. Svo var um hina miklu meistara guðfræðinnar, en einnig voru einfaldir og minna lærðir guðræknir menn miðald- anna sannfærðir um guðlega opinberun utan kristindóms- ins. Þegar heil. Frans frá Assisi hóf upp ritað blað og menn bentu honum á, að það væri ritað af heiðnum höf- undi, sagði hann: „Hverju máli skiptir það? . . . “. Með húmanismanum, fornmenntastefnunni í lok mið- alda, barst alda nýrrar virðingar fyrir verðmætum heiðnu spekinnar yfir gjörvalla kristni Vesturlanda. Þá varð það, að í huga eins hinna stærstu anda þeirra tíma, Nikulás- ar frá Cues, fæddist sú djarfa hugmynd, að sameina öll æðri trúarbrögð heims. Hann sagði, að að baki hinna ýmsu trúkerfa stæði hin eina trú, „una religio in rituum vari- etate“. Með vinsamlegum viðræðum fulltrúa hinna ýmsu trúarbragða fullyrti hann, að opnast myndi leið til þess að sjá eininguna að baki trúarbragðanna. Og að jafnvel þótt ekki reyndist kleift að mynda eitt allsherjartrúkerfi, ætti þó a. m. k., eins og hann kemst að orði, „trúin að vera ein, ein tilbiðjandi þjónusta, eins og Guð er einn“. Eftir siðbót Lúters kom fram innan rómversku kirkj- unnar sterk og þröngsýn afturkastsstefna. Og þó lifði áfram innan þeirrar kirkju viðurkenningin á guðlegri opinberun og hjálpræðismöguleikum utan kristninnar. Urban páfi VIII. var mjög fjandsamlegur hvers konar trúvillingum, en andspænis honum hélt jesúítakardínál- inn de Lugo hiklaust fram þeirri kenningu, að einstakir meðlimir ekki-kristinna trúkerfa og áhangendur heiðnu heimspekinnar gætu öðlast sælu og sáluhjálp. Hann sagði: „Hinir ýmsu heimspekiskólar og trúfélög geyma og flytja einhvern skerf sannleikans, einstaka geisla hins guðlega sannleika . . . “. Þessi víðsýni skilningur gerði einmitt jesúítatrúboðunum á Indlandi og í Kína mögulegt, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.