Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 74

Morgunn - 01.06.1957, Page 74
68 MORG UNN ævi Jesú, hafi haft svo mikil áhrif á mig fyrir 40 ár- um, að síðan hefi ég verið hiklaus verjandi þeirra skoð- ana hans, að guðsríkispredikun Jesú sé grundvölluð á trú hans á nálæg heimsslit, nálægan heimsendi, er ég í sterk- ustu andstöðu við dóma hans um trúarbrögð Asíu. Grund- vallarhugsun hans, eins og margra annarra mótmælenda og siðbótarhöfundanna sjálfra, er sú, að kristindómurinn sé algerlega einangruð, einstætt og sérstætt fyrirbrigði, án nokkurs samhengis við önnur trúarbrögð, og þess vegna getur hann heldur ekki viðurkennt skyldleika kristindóms- ins, í innsta grunni, við önnur trúarbrögð, og ekki hinn eina Krist sem hinn eilífa Logos, Orðið, sem var frá upp- hafi og upplýsir sérhvern mann. * * * Til að átta sig á stöðu kristindómsins meðal heimstrú- arbragðanna er nauðsynlegt að fylgja línum hinnar sann- kaþólsku og frjáls-pótestantísku arfleifðar og færa sér í nyt til hins ýtrasta alla þekkingu nútíma trúarbragðavís- inda. Oss er höfuðnauðsyn hinnar síendurnýjuðu, fullkom- lega frjálsu rannsóknar á öllum trúarheimi kristninnar, ekki einlhverjum brotum hans, sem rifin eru úr samhengi, — og rannsóknar, sem gersamlega er óháð trúfræðilegum kennisetningum. Slík rannsókn leiðir nokkur þýðingarmikil atriði í ljós. / fyrsta lagi þetta: Er vér helgum heiðnu trúarbrögð- unum alvarlega rannsókn, er undrunin það fyrsta, sem í hug vorum vaknar, undrunin yfir hinni ótrúlegu auðlegð þeirra. Hið gamla orðtak, að undrunin sé upphaf heim- spekinnar, má heimfæra til trúarbragðavísindanna. Fyrir oss verður óþrotleg fjölbreytni trúarhugmynda, helgisiða, goðsagna, guðfræðikerfa, og umfram allt: óþrotleg fjöl- breytni raunverulegrar trúarreynslu og siðrænna og þjóð- félagslegra verðmæta, sem trúarlífið hefir fætt af sér. Og undrunin yfir fjölbreytninni hlýtur einnig að vekja þakkargjörð fyrir ríkdóm guðlegrar opinberunar. Jakob j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.