Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Page 78

Morgunn - 01.06.1957, Page 78
72 MORGUNN ist djúpt inn í trúarheiminn utan kristninnar, segir í höfuðriti sínu: „Kristnir menn eiga ekkert, sem þér geta kallað algera séreign sína, 'hvorki í trúarleyndardómum né guðfræði, jafnvel ekki í trúariðkunum sínum, helgi- athöfnum og hátíðum". En það er ekki unnt að nema staðar við þetta. Ekki- kristnu trúarbrögðin búa ekki aðeins yfir hliðstæðum við kristinn dóm, í þeim finnum vér uppruna margra kristi- legra hugmynda og guðrækniforma. * * * Það verður ekki lengur um það deilt, að eftir að tím- um Ritningarinnar lauk, lét kristindómurinn falla í far- veg sinn fjölmarga læki frá frumspeki, siðfræði, laun- helgaátrúnaði og dulúð, mýstík, fornaldarinnar, já, jafn- vel frá réttarfarshugmyndum og alþýðutrú heiðinna þjóða. Mótmælendur núa kaþólskum mönnum stöðugt því um nasir, að með því að taka við fjölmörgum heiðnum áhrif- um hafi þeir spillt hinum biblíulega kristindómi. Guðfræð- ingurinn Souverain þóttist hafa unnið þrekvirki með riti sínu, Platonisme Devoilé, þar sem hann reynir að nema úr guðfræði kirkjufeðranna öll platónsk áhrif og gefa þannig mynd hins sanna biblíulega kristindóms. Samt hef- ir það reynzt ógerlegt að draga skýrar markalínur milli biblíulegs kristindóms og kristindómsins, sem þróaðist eft- ir að Ritningin varð til. Trúarbragðasögufræðingar mót- mælenda hafa sýnt fram á hið nána samband milli hinn- ar gamlatestismenntislegu trúar og hinnar austrænu, og samband hinnar nýjatestamenntislegu trúar við síðgyð- ingdóminn og hina austrænu-hellenísku trúarbragðasam- steypu. Og þeir hafa ennfremur sýnt fram á, að ræturn- að kaþólskun kristindómsins liggja í gegnum Ntm. og þaðan til gyðingdómsins. Þannig má benda á hið auðsæja samband milli sköp- unarsögu Gltm. og hinnar babýlónsku sköpunarsögu, milli sálmakveðskapar Gyðinga og helgiljóðagerðar Babýlóníu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.