Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 81

Morgunn - 01.06.1957, Side 81
MORGUNN 75 vill hafa hann? E. t. v. ég einn, þótt þið haldið mig heið- ingja“. Á 13. öld sagði fursti Mongólanna, Möngke: „Yður hefir Guð gefið heilaga Ritningu, en þér breytið ekki eft- ir henni“. „Betri ljóð verðið þér að syngja mér — segir Nietsche — ef ég á að læra að trúa á endurlausnara yðar, til þess þyrfti ég að fá að sjá, að lærisveinar hans væru sjálfir endurleystir". Kristnir menn hafa gengið lengra í ófyrirgefanlegum glæpum en í nokkrum hinna æðri trú- arbragða þekkist. Það voru hvorki þeir Hitler né Himml- er, sem fundu upp svívirðilegustu Gyðingaofsóknixnar, heldur kristnir menn á miðöldum. Göbbels varð ekki fyrst- ur til þess að lýsa velþóknun yfir því athæfi að eyða með eldi guðsþjónustuhúsum Gyðinga, heldur sjálfur Ambrós- íus kirkjufaðir. Hvorki konfúsíusarsinnar, búddhatrúar- menn né hinir ofsafengnu áhangendur Múhameðs hafa svipt likt því eins marga menn lífi og kristnir menn hafa gjört. Menn létu sér ekki nægja að draga trúvilling- ana svonefndu á bálið, þeir píndu þá fyrst með ótrúleg- ustu aðferðum. Hinir rómversk-kaþólsku valdhafar á Spáni gerðu þessar svívirðilegu aðfarir að opinberum leik- sýningum. I bók sinni, Buch der Ketzer, kallar Walter Nigg kaþólsku trúvillingadómstólana með fullum rétti „hinn algera sólmyrkva kristninnar", og hann sýnir fi-am á, að tala hinna dauðadæmdu hefir verið miklu hærri en fram að þessu hefir verið álitið. Salvían sagði, og það er rétt: „Þegar trúin er góð, þá er það ekki okkur að þakka. En þegar við lifum illa, er það okkar sök. Það hjálpar okkur ekki að eiga góða trú, ef breytni okkar er ill. Hin góða trú er gjöf Krists til okkar. Hið illa líf er okkar eigin sök“. Andspæixis öllum afsökunum fyrir breytni kristinna manna stendur sú stað- í’eynd óhagganleg, að breytni þeirra hefir í eitt skipti fyr- ir öll gei’t út af við þá kenningu, að kristindómurinn sé hin eina hjálpi’æðistrú, hin eina opinberun Guðs til mann- hynsins. Þannig hrúgast hærra og hærra mótbárui-nar gegn því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.