Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 82

Morgunn - 01.06.1957, Side 82
76 MORGUNN að kristindómurinn sé hin eina algera, fullkomna trú, en gegn þeirri kenningu aðhyllast margir merkisberar hindú- ismans og súfístefnunnar í íslam þá relatívu, afstæðu skýringartilgátu, að í öllum trúarbrögðum sé hina einu allsherjartrú jafngilda að finna. Þannig heimfærir pers- neski súfí-sinninn Ibn al-Gnabi þessi orð Kóransins til allra trúarbragða: „1 hverja átt, sem þér lítið, sjáið þér andlit Atlah, Guðs“. „Hjarta mitt er engi fyrir gasell- urnar og klaustur fýrir kristna munka, musteri fyrir skurðgoðin, helgistaður fyrir pílagríma íslams, heimkynni fyrir lögmálstöflur Gyðinga og Kóran Múhameðs . . . Svipuð er játning hins mikla heilaga manns hindúism- ans á 19. öld, Rama-Krishna, en hann segir: „öll trúar- brögðin hefi ég rannsakað, hindúisma, múhameðstrú og kristindóm, og á vegum hinna margvíslegu trúflokka Ind- lands hefi ég gengið. Ég hefi komizt að raun um, að á þessum margvíslegu vegum eru allir að leita hins sama Guðs . . . Eigum vér að deila um nöfnin, væri það ekki hlægilegt?" Hin gagnmerka indverska nútímakona, frú Sarojini, segir í fagurri líkingarmynd: „Hinum ýmsu trú- arbrögðum má líkja við hina ýmsu liti í fögrum ópal- steini. Þú snýr honum á eina 'hlið, og geislinn verður blár. Þú snýr honum á aðra hlið, og rósrauður verður geislinn. Þú snýr honum á þriðju lilið, og geislinn verður grænn eins og grasið á enginu“. Sömu skoðunar er japanski læri- meistarinn Genchi Kato. Við hvers annars hlið setur hann öll þrenn höfuðtrúarbrögð Japana, kristindóm, búddhisma og shintóisma, og vitnar síðan í japanskt skáld, sem segir: „Eftir ýmsum götum klífa menn fjallið háa. Á hverri einstakri götu sjá þeir einhverja sérstaka fegurð. En þeg- ar þeir hafa loks allir náð upp á fjallsins háa, tigna tind, leiftrar sama tindrandi tunglið þeim ölllum“. Meðan hin austræna trúarheimspeki hneigist að skefja- lausum relatívisma, mæna kirkjulega óháðir andlegir menn á Vesturlöndum eftir trú framtíðarinnar, er vaxi upp úr jarðvegi trúarbragðanna, sem fyrir hendi eru. „Að heim- a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.