19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 20

19. júní - 19.06.1982, Qupperneq 20
Sólveig: - Einn fuliorðinn, er ekkert auð- veldari viðfangs en börnin manns. Pjóðbjörg: — Konan á að geta öðl- azt |)ó nokkurt frelsi löngu áður en börnin eru farin að heiinan. Þegar þau eru farin að stálpast eiga þau smám saman að taka þátt í heimilis- störfunum, og auðvitað á heimilisfað- irinn líka að taka sinn þátt í þeim, þannig að ekki leggist allt á einar lierðar. Sólveig: — Það hlýtur að auka kon- um erfiðið á heimilunum, ef þa:r eiga menn, sem gera ekki neitt. Auðun: — Fólk á ekki að búa sam- an, ef það aitlar ekki að standa sam- an að heimilinu. Sólveig: — Ég er alveg sammála þér. Sp. — En er hæfileikinn til að sinna heimilisstörfum á einhvern hátt kyn- bundinn? Allir svara neitandi, en Þjóðbjörg bætir við: — Það er líffræðilegur mun- ur á kynjunum og þar af leiðandi lield ég að konur séu betur undir það búnar að annast afkvæmin, a.m.k. á meðan þau eru ung. Ég held að þær gjaldi fyrir J)etta hjá mönnunum, sem Sólveig var að tala um. í þessu sam- bandi má segja, að hormón séu örlög. Auðun: — Hormón eru örlög. Það gildir á báða vegu. Pjóðbjörg: — En konur, sem kaua sig ekki um að vera heima og Jia:r eru vissulega til, J)ær lokast inni einmitt vegna Jæssa. Sólveig: — Þá geta heimilisverkin verið fullt starf lengi, því að einn fullorðinn er ekkert auðveldari við- fangs en börnin manns. 20 Pjóðbjörg: — Maður verður nú að miða við að hver einstaklingur, karl eða kona, geti bærilega séð um sjálf- an sig, Jró að hann geti ekki séð um marga í viðbót. Sólveig: — Auðvitað er J)að rétt. Eg er nú svona að grínast með Jietta. Sp. — En er ekki Ijóst, að samvinna milli hjóna hefur stóraukizt? Jóhanna: — Jú sem betur fer. Það fer að vísu nokkuð eftir því á hvaða aldri fólk er og hvernig uppeldi J)að hefur hlotið. .Vlér sýnist að karlmenn, sem voru ekki aldir upp við verka- skiptingu á heimili, séu býsna latir þar innan dyra og láti konuna að mestu um heimilisstörfin, |)ótt hún sé farin að vinna úti. lljá unga fólkinu er J)að greinilega öðruvísi og betra. Pjóðbjörg: — Ellaust er J)að al- Gunnar E. Kvaran. gengara að yngri menn taki J)átt í heimilisstörfunum. Þetta er nokkuð, sem menn læra í æsku. llafi þeir þá neyðzt lil að taka þátt í heimilisverk- um, gera þeir það á fullorðinsárum. Þegar maður elur upp syni sína getur rnaður einmitt haft það að leiðarljósi, að hvað ungur nemur gamall temur. Auðun: — Ég vil ítreka Jiað sein ég sagði áðan, að fólk á ekki að búa saman nema það skipti heimilisstörf- um jafnt á milli sín. Á sama liátt á livorki karl né kona að geta gert kröfu til þess að inakinn sjái einn fyrir heimilinu. Við konan mín vinn- um úti fullan vinnudag og höfuin mjög fast form á verkaskiptingunni innan heimilis. Uún sér um allt fyrri hluta mánaðar, en ég síðari hlutann. Sp. — A J)að við um öll störfin. Sérð þú t.d. um þvotta? Auðun: — Að sjálfsögðu. Eg strauja, falda buxumar mínar og geri það sem gera þarf. A sama liátt smíðar konan mín, skiptir um rúður, sér um bílinn og annast allt það á heimilinu, sem hingað til hefur verið talið vera í verkahring karlmanna. Jóhanna: — Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei kynnzt svona heimili. Pjóðbjörg: — Eg segi Jiað sama. Starf eða áhugamál Jóhanna: — Það eru ákveðin verk á heimilinu, sem ég geri helzt ekki, en læt manninum mínum eftir, og það eru einkum ýmiss konar tæknilegir hlutir. Auðvitáð gæti ég skipt um tengla og Jæss háttar, ef mér væri sýnt, hvernig á að gera J>að. Hins vegar finnst mér, að maðurinn minn geti vel annast slíkt, því að ég sé um svo inargt á heimilinu, sem liann kemur ekki nálægt. Sp. — Finnst ykkur karlmenn hafa meiri áliuga á sumum heimilisverk- um en öðrum? Pjóðbjörg: — Ég held, að þeir vilji helzt hugsa um börnin, fara ineð Jiau út og vera samvistum við þau. Þeir hafa síður áhuga á |)ví að skúra gólf og þvo þvotta, |)ó að J)eir geri það flestir, ef svo ber undir. Jóhanna: — Þótt yngra fólk ástundi meira jafnrétti á heimilum en mín kynslóð og þeir sem eru eldri, hefur konan yfirleitt stjórnina í sínum höndum, og ennþá eru gerðar meiri Þjóðbjörg: - Ég veit ekki hvað er starf, ef ekki það!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.