19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 31

19. júní - 19.06.1983, Qupperneq 31
BORNIN - ATVINNULIFIÐ - SKOLINN „Alveg hrikalega lciðinlegt að þurfa alltaf að arka fram og til baka í skólann mörgum sinnum á dag.“ Þorsteinn Hjaltason og Ólafur Páll Jónsson með stundatöfluna sína. ... ,, . I.jósm.: Knstján Orn ,3RIKALEGA LEIÐINLEGT“ Við hittum að máli þá Þorstein Hjaltason og Ólaf Pál Jónsson, nemendur í 8. bekk í Vogaskóla, og spurðum þá hvort þeir væru ánægðir með stundatöflur sínar. „Nei,” segja þeir félagar, „hún er alveg hrikalega léleg. Við þurfum yfirleitt alltaf að fara tvisvar á dag í skólann, stundum þrisvar.” Við fáum að líta á töfluna. A mánu- dögum eru þeir fyrst íimm tíma fyrir hádegið, eiga síðan frí frá 12-2.30 og mæta þá í einn leikfimitíma. Þriðju- daga eiga þeir frí fyrir hádegið og fara síðan í þrjá tíma eftir hádegið. A mið- vikudögum er fyrst kennt í fjóra tíma, síðan frí í tvo og síðan kennsla í næstu fjóra. „Fimmtudagarnir eru eiginlega verstir,” segir Olafur Páll. ,,Þá byrjar kennslan tíu mínútur yfir átta um morguninn og við erum samfellt í kennslu til klukkan 12, mætum síðan aftur klukkan tíu mínútur í eitt í tvo tíma í stærðfræði, þá er tveggja tíma gat og síðan förum við í einn leikfimi- tíma.” Á föstudögum er kennslan samfelld frá tíu mínútur yfir átta til klukkan tólf, en eftir hádegið er bekknum skipt, annar liluti hans fer í teikningu og mætir klukkan tíu mínútur í tólf, en hinn fer í matreiðslu sem byrjar um klukkan 1.30 og er lokið klukkan 3.30. Þeir Þorsteinn og Olafur segjast báðir búa nálægt skólanum og fara alltaf heim í öllum hléum. ,,En það er alveg hrikalega leiðinlegt að þurfa allt- af að arka fram og til baka í skólann mörgum sinnum á dag og fá aldrei frí eftir hádegið til að fara á skíði eða eitthvað þess háttar,” segir Þorsteinn. „Það er eiginlega ekkert hægt að gera nema á kvöldin því dagurinn fer allur í þetta,” segir Ólafur. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.