19. júní


19. júní - 19.06.1989, Síða 39

19. júní - 19.06.1989, Síða 39
Sú gerjun, sem verið hefur að krauma í stjórnmálalífinu undanfarin ár, varð ritnefnd 19. júní umhugsunarefni og þótti kjörið tilefni hringborðsumrœðu í blaðinu. I þeim tilgangi var hóað saman hópi fólks ogfer árangurinn hér á eftir. Daglangri samrœðu verður auðvitað aldrei allri komið á blað í heilu lagi. Pess vegna skulum við ímynda okkur að við stöndum á hleri og hlustum eftir því sem hœst ber í umræðunni. Það eru þau Jón Björnsson félagsmálastjóri á Akureyri, María Jóhanna Lárusdóttir kennari, Ólafur Hannibalsson blaðamaður, Soffía Guðmundsdóttir kennari og Pórunn Gestsdóttir ritstjóri, sem talast við. Magdalena Schram hefur hönd í bagga og er fundarritari. Ms: Þegar ritnefnd 19. júní var að ræða stjórnmálaástandið, kallaðir þú Soffía, stjórnmálaflokkana „form- lega undirstöðu lýðræðisins“. Og við veltum því fyrir okkur hvort þeir hornsteinar væru að gefa sig núna. Soffía: Það sem ég á við með því að nefna flokkana hornsteina lýðræðis- ins er einfaldlega, að þeir fara með valdið eftir styrkleikahlutföllum og í starfi sínu styðjast þeir við ákveðna formlega skipan. MAGDALENA SCHRAM Mér finnst núna, hefur reyndar sýnst svo um nokkurt skeið, að ýmis teikn séu á lofti um að þeirra áhrifa- vald fari þverrandi. Þeir virðast ekki hafa það yfirbragð, að það beinlínis laði fólk að sér, sem berlega sést t.d. á því að fólk fer æði oft fram hjá flokkum með eitt og annað sem það vill berjast fyrir. Stjórnmálaflokkar eru tæki til að reka þjóðfélagið og þeir móta stefnu og stjórn í mikilvæg- um málum. Og við skulum ekki gleyma því, að stjórnmál snúast um það hvernig lífi við viljum lifa. Mér finnst við geta spurt núna hvað það sé í þeirra starfsháttum sem hindrar það, að fólki þyki þeir vænlegur kost- ur sem tæki til að beita fyrir sín bar- áttumál. Það er visst upplausnar- ástand sem þetta leiðir af sér. 3 5 C ! ■3' ER LYÐRÆÐIÐ LÝÐRÆÐISLEGT? 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.