Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 51

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 51
BÚFRÆÐINGURINN 49 Var sláturhús hyggt í Reykjavík sumarið 1907, og hófst slátr- un það haust. Sama ár kornu kaupfélögin norðanlands, við Eyjafjörð og í Þingeyjarsýslu, upp sláturhúsum á Akureyri og á Húsavík. Höfðu Þingeyingar þá um allmörg ár haft félags- skap um sauðasöluna til Bretlands í sambandi við kaupfélagið, með góðum árangri. Um þessar mundir var orðin mikil sala á kjöti til Reykjavík- ur. En salan var skipulagslaus og verðið lágt. í endurminning- um, sem Ágúst Helgason, Birtingaholti, skrifaði í félagsrit Slát- urfélags Suðurlands 1937, segir hann: „Ég á reikninga frá þeini tíma, sem sýna að eitt haustið fékk ég 290 krónur fyrir 30 sauði fullorðna og væna, sem ég sendi til Reykjavíkur, eða kr. 9,67 fyrir hvern sauð. í minni er mér það, að kaupmaður nokkur, kunningi minn, sagði eitt sinn við mig: „í dag gerði ég góð kaup, ég keypti sauðahóp af Skaftfellingum, sem þeir voru búnir að flækjast með í bænum í marga daga og gátu ekki selt, fyrir 8 krónur stykkið“.“ I sömu grein minnist Ágúst á þá erfiðleika, sem bændur áttu við að stríða, á fyrsta og fyrstu árum sláturfélagsins: „Þegar fulltrúarnir, sem kjörnir voru til þess að undirbúa sláturhús- bygginguna, voru eitt sinn á fundi í Reykjavík, kom einn fyrir- lerðarmesti og auðugasti kjötkaupmaðurinn til okkar og bauð okkur lieim til sín, mjög vingjarnlega og sagði að sig langaði til að tala við okknr. Við þágum boðið og fengum beztu viðtökur. En samtalið við okkur gekk út á það, að sýna okkur fram á, að þessi félagsskapur, sem við vorum að undirbúa, væri mesta °ráð og að sjálfsögðu stórtap, sem bændur þyldu ekki. Hefði hann sjálfur reynslu fyrir þ\ í. Hann tapaði árlega á sinni kjöt- verzlun, en héldi henni áfram sem nauðsyn fyrir bæjarfélagið. Áið mölduðum í móinn, og kváðumst ekki mundu hika við að 'eyna. Þá harðnaði ræðan og henni lauk með því, að hann kvaðst skyldi steindrepa félagið í höndunum á okkur innan Eírra ára. En svi varð ekki raunin á, því að hann gafst brátt upp í samkeppninni við félagið og hætti með öllu. Bændurnir, þótt smáir væru, sigruðu, af því að þeir stóðu margir saman.“ Meðstofnun sláturfélaganna stórbreyttist verzlunin með slát- orfjárafurðir, að því er varðaði þrifnað og kunnáttu í slátrun og 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.