Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 2
Vegsauki þekkingarklúbbur kynnir komu BRIAN TRACY til íslands ílok apríl 2001 MARGFALDAÐU BRIAN TRACY er án efa einn af virtustu fræðimönnum heims á sínu sviði. Hann hefur áratuga reynslu sem fyrirtækjaráðgjafi, fyrirlesari og stjórnandi. Tracy er einkar kraftmikill fyrirlesari og setur mál sitt fram á skýran og auðskiljanlegan hátt. Markmið hans er að gefa áheyrendum sínum hagnýt ráð og kenna þeim hnitmiðaðar aðferðir til að ná auknum árangri og farsæld í hverju því sem þeir taka sér fyrir hendur, bæði í starfi og einkalífi. Aðal Tracys sem fyrirlesara er hve auðvelt hann á með að setja fram hin flóknustu viðfangsefni á einfaldan og auðskiljanlegan hátt þannig að leikir sem lærðir geta strax nýtt sér þekkinguna í eigin þágu. Hátt í 100 þúsund manns sækja námstefnur Tracys á hverju ári, en þær eru haldnar reglulega í 14 löndum, stundum fyrir allt að 20 þúsund áheyrendur í einu. Mörg af stærstu og þekktustu fyrirtækjum heims hafa nýtt sér ráðgjöf hans og námskeið til starfsþjálfunar og til að auka árangur og velgengni starfsfólks síns. Hver vill ekki til dæmis kunna svör við eftirfarandi spurningum: • Hvaða eiginleika þarf til þess að ná framúrskarandi árangri? • Hvernig á að virkja sjálfan sig og aðra til að ná hámarksárangri? • Hvernig er hægt að ná mestum framförum? • Tímastjórnun - Hvaða aðferðir og ráð nýtast best? • Hvernig geturðu margfaldað árangur þinn í sölu? • Hvaða aðferðir nýtast best við að sannfæra aðra, semja og ná áhrifum? á t» f* 7PT T\ Þess 9eta flestir fyrirlestra Tracys eru fáanlegir á hljóðsnældum, geisladiskum og LAÍvOiLLL' myndböndum hjá Vegsauka þekkingarklúbbi, sími 552 8800. ER E£RÐALAG .... I fc þiTT OG ÖRLÖG Tsrian TRACV ........., . . 'fr*dimaður heinw , ,remsti .vHt^ ,amannl*g»h*nle‘M®»............................ Brian Tracy kom fyrst til Islands í fyrra og hélt þá námstefnu í Borgarleikhúsinu fyrir fullu húsi og komust færri að en vildu. Námstefnan verður endurtekin þann 28 - 29. apríl nk. Um eitt þúsund íslendingar hafa sótt Phoenix námskeið Brians Tracy, Leiðin til árangurs (The Psychology of Achievement), sem haldið er á íslensku í bland við fyrirlestra Brians Tracy af myndböndum. Milljónir manna víða um heim hafa lesið bækur hans en þeirra á meðal eru Hámarksárangur (Maximum Achievement) og Farsæld er ferðaiag (Success is a Journey), sem þegar eru komnar út á íslensku. Síðar á árinu mun Vegsauki einnig gefa út á íslensku bækurnar 100 ófrávíkjanleg lögmál um velgengni í viðskiptum (100 Absolutely Unbreakable Laws of Business Success), nú í apríl og Advanced Selling Strategies síðar á árinu. Námskeið Tracys eru haldin af sérþjálfuðum leyfishöfum í 34 löndum. Vegsauki, þekkingarklúbbur, er einkaumboðsaðili Brians Tracy á íslandi. BRIAN TRAcy Kemur út í apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.