Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 104

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 104
Þrátt fyrir að þessi kennsla sé töluvert álag ofan á fiillan vinnudag veitir hún mér að mörgu leyti gott aðhald því hún hefur það í för með sér að ég þarf að fylgjast mjög vel með grunninum svo ég sé ekki að bera eitthvað gamalt á borð fyrir krakkana sem vita þá betur og láta mig hiklaust vita af þvi. Eg kann kennsl- unni vel en hún tekur auðvitað mikinn tíma og mörg kvöldin fara í undirbúning." Jónína er í sambúð með Þorsteini Yngvasyni, sem rekur við annan mann prent- smiðju, Stafrænu hugmynda- smiðjuna, í Hafnarfirði. Jón- ína segir barneignir ekki vera á dagskrá enn sem komið sé, enda nóg um að vera hjá þeim báðum og lítill tími aflögu. Jónína Guðmundsdóttir er um þessar mundir að hefja störfhjá lyjjafyrirtœkinu Delta í kjölfarþess að Delta „Við höfum bæði mikinn og NM Pharma voru að sameinast. FV-mynd: Geir Ólafsson. áhuga á ferðalögum og þá Jónína Guðmundsdóttir, Delta Efdr Vigdísi Stefánsdóttur Jónína Guðmundsdóttir lytjafræðingur er að heija störf hjá lyijafyrir- tækinu Delta í kjölfar samein- ingar NM Pharma og Delta. Hún er eini starfsmaður NM Pharma sem fer með fyrir- tækinu og kemur til með að halda utan um alla starfsemi hinnar nýju deildar. „Hjá Delta vinna um 180 manns svo það verður mikil breyting fyrir mig sem kem úr svo litlu fyrirtæki sem NM Pharma er,“ segir Jónína. „Eg hef lært gríðarlega mikið hjá NM Pharma, margt sem ég hefði ekki haft tækifæri til að læra hjá stærra fyrirtæki. Mér þykir þó gott að fara núna í annað umhverfi og eignast fleiri starfsfélaga og um leið að læra önnur vinnubrögð." NM Pharma er með um- boð fyrir samheitalyf frá Merck Generics, einu stærsta fyrirtæki í heiminum á sviði þróunar, sölu, og fram- leiðslu samheitalyíja. Með sameiningunni er Delta að styrkja stöðu sína á innan- landsmarkaði og auka vöru- val sitt auk þess sem miklir samstarfsmöguleikar opnast fyrir Delta og Merck Gener- ics varðandi þróun nýrra samheitafyfja. „Til að byrja með mun ég reka NM Pharma sem sérstaka ein- ingu innan Delta í þeim til- gangi að auðvelda sameining- una og gera hana einfaldari,“ segir Jónína. „Hins vegar er ljóst að þetta opnar ýmsa spennandi möguleika, bæði hérlendis og erlendis, og því verður gaman að fylgja NM Pharma úr hlaði og taka þátt í þeim breytingum sem fram undan eru. Jónína er fædd í Kópavogi og segist vera mikill Kópa- vogsbúi í sér. „Eg bjó um tíma í Reykjavík, á meðan ég var í Háskólanum, en um leið og við ákváðum að kaupa okkur íbúð leituðum við í Kópavoginn og það er svo skrýtið að margir af skólafé- lögum mínum úr barnæsku hafa verið að flytja í Kópavog- inn aftur eftir dvöl í öðrum bæjarfélögum um tíma. Kópavogurinn togar greini- lega í okkur,“ segir hún og hlær við. Hún fór í MH úr grunn- skólanum en tók sér smáhlé frá námi eftir stúdentsprófið og vann hjá Helga Kr. Eiríks- syni í Lúmex í tvö ár. I Lyfja- ffæðideild HI vann hún með náminu hjá dr. Kristínu Ing- ólfsdóttur við rannsóknir á náttúruefnum. „Eg hef ekki alveg slitið taugina við há- skólann því ég er stunda- kennari þar í áfanga um nátt- úruefni. Þar fyrir utan kenni ég valáfanga í Menntaskólan- um við Sund ljóra tíma í viku sem ég kalla Inngang að lyfja- fræði, auk þess sem ég hef aðeins komið að kennslu við Endurmenntunarstofnun. sérstaklega innanlands. Það er ákaflega lítil útþrá í mér en hins vegar finnst mér meiriháttar að ferðast um landið og við förum á hveiju ári með vinahópi í eina langa gönguferð. Síðastliðið sumar gengum við frá Víti að As- byrgi um Jökulsárgljúfur og það var frábært þó svo að við fengjum einn daginn slag- veðursrigningu. Næsta sum- ar ætlum við að ganga frá Borgarfirði Eystri yfir í Seyð- isfjörð en það er um það bil fimm daga gönguferð og ég hlakka mikið til. Við höfum líka farið í kajakferðir og það er stórkostlegur ferðamáti. Maður er alveg við sjávaryf- irborðið og fer hljóðlaust um, getur fylgst með dýralíf- inu án þess að trufla það. Það er frábært að sigla svona meðfram ströndunum og sjá landið frá því sjónhorni og raunar er landið okkar svo frábært að það verður seint fullskoðað." 55 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.