Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 8
Starfsfólk nb.is talið frá vinstri: Tryggvi Guðbrandsson, Matthildur Halldórsdóttir, Geir Þórðarson, Snorri Valberg, Jón Árni Ólafsson, Stefán Þórðarson, Þórný Pétursdóttir, Sigríður Harpa Hannesdóttir, Kristín María Stefánsdóttir. Netbankinn veitir alla almenna bankaþjónustu og býður betri vaxtakjör en gömlu bankarnir: Hagstæðari lqör Netbankinn er eini bankinn á íslandi sem býður upp á alla almenna bankaþjónustu eingöngu á Netinu ásamt því að bjóða mun hagstæðari vexti en aðrir bankar. Nb.is býður m.a. upp á debetkort, kreditkort, innlánsreikninga, greiðsluþjónustu og útlán og hefur í boði alla hefðbundna bankaþjónustu sem einstaklingar þurfa á að halda. Viðskipta- vinir nb.is geta sent erindi til bankans hvenær sólarhringsins sem er og rætt við þjónustufulltrúa í síma milli 8 á morgnana til 19 á kvöldin. Netbankinn hefur verið starfræktur í u.þ.b. eitt og hálft ár og er hann rekinn sem sjálfstæð rekstrareining innan SPRON. Eins og nafnið gefur til kynna er bankinn ein- göngu starfsræktur á Netinu, og útibúin því engin, en þjónustufulltrúar eru til viðtals alla virka daga í þjónustuveri milli 8-19. Starf- menn nb.is eru tíu, þjónustufulltrúarnir sjö og aðrir starfsmenn eru þrír. Samkvæmt þjónustukönnun, sem var unnin á meðal við- skiptavina nb.is, eru þeir mjög ánægðir með þjónustuna og aðgengi að henni. „Geta má þess að ágætis samþand hefur myndast á milli starfsfólks nb.is og viðskipta- vina þrátt fyrir þær samskiptaleiðir sem farnar eru. Þegar við fórum af stað með nb.is vorum við smeyk um að samskiptin væru ekki nægi- 8 lega góð milli viðskiptavina og starfsmanna ef boðið væri upp á þjón- ustu aðeins á Netinu. En reynslan hefur leitt í Ijós að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af þessu," segir Geir Þórðarson, forstöðumaður nb.is. Lægri yfirdráttarvextir og hærri innlánsvextir „Viðskipti fólks á Internetinu hafa aukist jafnt og þétt síðustu tvö árin. Þegar Netbankinn var stofnaður höfðu gömlu bankarnir rekið svo- kallaða heimabanka í mörg ár og boðið fólki að sinna þar bankaviðskiptum sínum, skoða yfirlit og gera færslur. Þó að þessir einstak- lingar spöruðu bönkunum mikla peninga með því að sinna sjálfir sínum bankaviðskiptum á Netinu þá skilaði það sér ekki til þeirra i betri vaxtakjörum. Við töldum því tímabært að stofna og starfrækja sérstakan banka, sem eingöngu yrði starfræktur á Internetinu. Slík starfsemi hefur mikið hagræði í för með sér og heldur rekstrarkostnaði mjög niðri. Þaraf leiðandi getum við boðið mun betri vaxta- kjör en gömlu bankarnir," segir hann. Geir bendir á að það sem helst aðgreini nb.is frá gömlu bönkunum séu vaxtakjörin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.