Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 20
Jón er fæddur árið 1967 og alinn upp hjá ömmu sinni og afa á Skólabraut- inni á Seltjarnarnesi. Hann á stóra fjölskyldu á íslandi og lítur á móður- systkini sín sem systkini þó að þau séu talsvert eldri en hann. Jón er stúdent frá MR. Vinnustaðurinn er snyrtilegur. „Við eyðum ekki peningum í íburð hér innanhúss, við viljum frekar nota peningana í að fara út með starfsfólkið. Hér á fólk að vera að vinna. Við reynum að gera það þægilegt fyrir fólk að vinna hérna, það er mikilvægt. Það skiptir máli að hafa góð borð og stóla, útsýni út um glugg- ana og fallegar plöntur,“ segir Jón. áhuga fólks á forritínu okkar. Fyrirtæki út um allan heim þekkja forritið og stöðu okkar. Ef þau hafa áhuga á að velja sér annan samstarfsaðila en Microsoft þá koma þau tíl okkar,“ segir hann. Hefur borist tílboð í ykkur frá Microsoft? „Eg held að við höfum sagt það mjög skýrt að við seljum ekki Microsoft. Þegar fólk heldur þvi fram að allir hafi sitt verð þá hef ég gefið upp verðið á okkur þvi að það er ákveðið verð sem við myndum kannski taka. Það er verðgildi Microsoft plús einn dollar." Tökum enga áhættu Netfyrirtæki hafa átt erfitt það sem af er árinu og eru ekki taldar miklar líkur á því að það breytist fyrr en sígur á seinni hluta ársins eða á því næsta. Jón horfir jákvæður fram á veginn. Þó að hann hafi fundið íyr- ir kreppunni hjá netfyrirtækjunum hefur rekstur Operu gengið vel það sem af er. I dag er eignarhlutfall fyrirtækisins þannig að Geir og Jón eiga saman um 70 prósent, aðrir starfsmenn um 20 prósent og fjárfestar afganginn. Jón býst við að Opera þurfi að sækjast eftir meira fjármagni síðar á þessu ári eða því næsta og verður þá farið á hlutabréfamarkað. „Við höfum verið að skoða það og förum hugsanlega á markað í ár en ekki er ólíklegt að við bfðum fram á næsta ár. Við erum ekki undir neinum þrýst- ingi. Auðvitað höfum við fundið þrýsting frá einstaklingum sem hafa áhuga á að fá okkur á hlutabréfamarkaðinn og svo hefur norski verðbréfamarkaðurinn haft samband við okkur til að kanna hvort við viljum ekki koma til þeirra. Þeir höfðu áhyggjur af því að við færum á Nasdaq. En við höfum tekið þessu rólega. Fyrir okkur er mikilvægast að halda áfram að vaxa og byggja okkur upp á rétt- an hátt,“ segir Jón. Verður Nasdaq fyrir valinu? „Ekkert endilega. Það eru ekki mörg fýrirtæki í Noregi sem hafa farið á Nasdaq og gert það vel. Það getur vel verið að við verðum fyrst norskra fyrirtækja tíl þess en við ætlum ekki að taka neina áhættu í því efni. Við skoðum þetta vandlega og tökum svo endanlega ákvörðun. Valið stendur milli þess að fara á Nasdaq, ein- hvern af þessum evrópsku mörkuðum, t.d. Neue Markt, eða heimamarkað okk- ar hér í Osló sem er að tengjast sænska markaðnum og hinum norrænu mörk- uðunum. Það er heimamarkaður okkar í dag,“ svarar hann og vill greinilega ekki taka af skarið á þessu stigi málsins um það hvort stefnan verður sett á Nasdaq eða einhvern annan. M Alll Oþera Software er til husa á Waldemar Thranes götunni í Osló þar sem mörg hugbúnað- ar- og tölvufyrirtœki eru til húsa. I daglegu tali er gatan stundum kölluð Silicon Alley. Gatan er skammt frá Akerselva, fljótinu sem skiptir Ósló í tvennt og kallað er Silicon River. Jón býr því með flölskyldu sinni á Silicon svœði Noregs. FV-mynd: Geir Olafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.