Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 19
FORSÍÐUGREIN KEPPIR VIÐ BILl GflTES Jafn lítill vafri og Opera hentar ákaflega vel fyr- ir þessi litlu tæki og er fyrirtækið þegar komið talsvert á veg í þessari vinnu. Opera hefur m.a. verið í samstarfi við Symbian, samstarfsfyrirtæki Psion, Motorola, Nokia, Matsushita og Ericsson, og búið til Epoc útgáfu af Operu sem fylgir hand- tölvum frá Psion. Þegar liggur fyrir álíka samn- ingur við t.d. Be Inc. auk samnings við Ericsson og verður Opera sett upp á fleiri litlum tækjum á næstunni. Jón telur að á þessum markaði liggi stærstu möguleikarnir. „I hvert skipti sem við sendum út nýja vöru á nýju stýrikerfi fáum við nýja viðskiptavini. Þetta er öðruvísi markaður. Nú seljum við ekki bara vafrann til einstaklinga eins og áður. Núna eigum við í viðskiptum við íyrir- tæki sem vilja setja vafrann okkar upp á litlum tækjum," heldur hann áfram og segir sífellt fleiri viðskiptavini sýna þessu áhuga en því miður verði fýrirtækið í mörgum tilfellum að hafna tilboðum. „Við erum upptekin af því að afhenda góða vöru. Ef viðskiptavinirnir verða alltof margir ráðum við ekki við það.“ Þegar er hægt að fjárfesta í Psion handtölvu með Opera vafranum. Það eru þessi tæki sem vonast er til að framtíð fyrirtækisins byggist á. FV-mynd: Geir Olafsson Sel ekki til Microsoft Töluverð andúð er á Microsoft í tölvuheiminum og Opera græðir á því. Microsoft hefur að margra mati farið illa að ráði sínu með því að sölsa undir sig stjórn á skráarsnið- unum í tölvugeiranum. Um nokkurra ára skeið hef- ur Microsoft gefið vafrann sinn og margir telja að Microsoft þvingi dýran og lélegan hugbúnað upp á tölvunotendur. Microsoft hefur líka skapað sér óvin- sældir með því að veita öðrum fýrirtækjum sam- keppni á sviðum þar sem síst skyldi, íýrirtækið starfrækir eina stærstu heimasíðuna á Netinu og á íýrirtæki sem selja ýmsar vörur, t.d. flugmiða, bíla og bækur og keppir þar við aðra sem reyna að hasla sér völl á Netinu. Mörgum finnst þetta hvimleitt. „Þarna sjáum við möguleika til að bjóða vöru okk- ar,“ segir Jón. „Við getum boðið hana ókeypis, búið til sérútgáfu fyrir Windows, Mac og Linux. Sérút- gáfan notar heimasíðu viðkomandi fýrirtækis og hefur ýmsar breytingar aukalega eftir því sem hent- ar viðkomandi fýrirtæki og viðskiptavinum þess. Fyrirtækin vita að við erum það litlir að þau þurfa ekki að vera hrædd við samkeppni frá okkur.“ Jón er bjartsýnn og jákvæður varðandi sam- keppnisstöðuna. Opera Software hefur sýnt og sannað að það getur unnið að sömu verkefnum og risafyrirtækið Microsoft og náð betri árangri á mun skemmri tíma en bandaríski risinn. Samkeppnin um viðskiptavinina er að sumu leyti erfið en Opera ætlar ekki að láta sitt eftir liggja. Meðan Microsoft leggur tugi og hundruð milljóna dollara í markaðs- starf hafa vinsældir Operu borist frá manni til manns og gegnum umfjöllun íjölmiðla. Sú markaðs- setning hefur reynst vel. Jón segir dýra markaðs- herferð ekki í bígerð. „Það er bara vitleysa fyrir okk- ur að vera í samkeppni á því sviði. Við eigum að vera í samkeppni í því sem við gerum vel, þ.e.a.s. að búa til forrit. Þar að auki eigum við að notfæra okkur m/ öryggi Öryggisskápamirfrá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem eru í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.