Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 48
FYRIRTÆKIN fl NETINU Krístín Jóhannesdóttir, fmmkvœmdastjóri Gaums. A forbes.com er að hennar mati margvíslegur fróðleikur sem tengist fjármálum, fjárfestingum og verðbréfamarkaði. Mynd: Geir Ólafsson Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums, notar Netið á hverjum degi og þá fyrst og fremst til að fylgjast með gengi hlutabréfa. Hún fer inn á Netið fljótlega eftir að hlutabréfamark- aðurinn opnar á morgnana og fylgist síðan með þró- un markaðarins yfir daginn. „Þó að viðskiptasíða vís- ir.is sé sá vefur sem ég fer oftast inn á þá eru þetta vefir sem ég skoða ef tækifæri gefst til,“ segir hún. WW.forbes.com Margvíslegur fróðleikur sem teng- ist ijármálum, fjárfestingum og verðbréfamarkaðn- um. WWW.Smartmoney.com Að mörgu leyti svipaður vef- ur og forbes.com. Oft áhugaverðar greinar um verð- bréfamarkaðinn. WWW.althingi.iS Aðgengilegur vefur með lagasafni sem kemur sér vel þegar ég þarf að nálgast einhver lög eða lagaákvæði. Mætti þó vera hraðari uppfærsla á vefnum. WWW.haestirettur.iS Þegar tími gefst þá les ég yfir þá dóma Hæstaréttar sem mér þykja áhugaverðir. WWW.femin.iS A þessum vef er að finna efni úr ýms- um áttum. Eg fer þó aðallega inn á „Gott í gogginn". Þar er að finna matseðil vikunnar og aðrar góðar upp- skriftir. Hentar ágætlega fyrir fólk eins og mig sem er hugmyndasnautt þegar kemur að eldamennsku. 33 www.samherji.is Ein- faldur og prýðilega upp- byggður vefur - heiðar- leg tilraun til að reka öfl- ugan vef. Á forsíðunni er Samherjaskip á siglingu og til vinstri er hægt að fikra sig áfram og finna fréttir og allar nauðsyn- legar upplýsingar, t.d. um opnunar- og þjón- ustutíma fyrirtækisins, símanúmer og símatíma, hluthafalista, netföng starfsmanna, afla- heimildir, lykiltölur úr rekstri, skip og aflabrögð, starfsmenn og sögu félagsins. Samherjavefurinn hefur þann stóra kost að byggja mikið á myndum, ekki síst af sjómönnum um borð. www.nyherji.is Ein faldur og látlaus vefur, þægilega upp byggður á sígildan hátt með öllum upplýsingum sem hægt er að hugsa sér. Forsíðan er skýr og aðgengileg með fréttum og upplýs- ingum um fyrirtækið og þjónustu þess sem er af margvíslegum toga. Vef- urinn greinist vel niður í undirvefi svo að ekki er erfitt að að finna þær upplýsingar sem vant- ar. Utlitið er létt og litirnir eru bjartir og skemmtilegir. ★ ★★ J ■;! a a J : á- *■ J www.olympia.is Ein- faldur og fallegur versl- unarvefur með Jjölbreytt- an undirfatnað fyrir kon- ur. Smellvirkar. Vefurinn er vel uppbyggður, vöru- lýsingin er góð og svarar vel spurningum neyt- enda. Myndir af vörum eru til fyrirmyndar; stór- ar, skýrar og finar, og flestar þeirra er hægt að smella á og stækka. Litirnir eru einfaldir, svartur, hvítur og rauður. Svartur grunnurinn er klassískur og hentar vel þar sem undirföt eru oft hvít. Vöruflokkarnir eru margir og yfirleitt margar vörur á boðstólum innan hvers flokks. I—ilympjTc LUufirf.thuiöiir /\líerf.:>hutbui /V.itffcihuidi,, i'k'k'k ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Heiga Sigurðardóttir. ghs@talnakonnun.is 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.