Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 48
FYRIRTÆKIN fl NETINU
Krístín Jóhannesdóttir, fmmkvœmdastjóri Gaums. A
forbes.com er að hennar mati margvíslegur fróðleikur sem
tengist fjármálum, fjárfestingum og verðbréfamarkaði.
Mynd: Geir Ólafsson
Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
Gaums, notar Netið á hverjum degi og þá fyrst
og fremst til að fylgjast með gengi hlutabréfa.
Hún fer inn á Netið fljótlega eftir að hlutabréfamark-
aðurinn opnar á morgnana og fylgist síðan með þró-
un markaðarins yfir daginn. „Þó að viðskiptasíða vís-
ir.is sé sá vefur sem ég fer oftast inn á þá eru þetta
vefir sem ég skoða ef tækifæri gefst til,“ segir hún.
WW.forbes.com Margvíslegur fróðleikur sem teng-
ist ijármálum, fjárfestingum og verðbréfamarkaðn-
um.
WWW.Smartmoney.com Að mörgu leyti svipaður vef-
ur og forbes.com. Oft áhugaverðar greinar um verð-
bréfamarkaðinn.
WWW.althingi.iS Aðgengilegur vefur með lagasafni
sem kemur sér vel þegar ég þarf að nálgast einhver
lög eða lagaákvæði. Mætti þó vera hraðari uppfærsla
á vefnum.
WWW.haestirettur.iS Þegar tími gefst þá les ég yfir
þá dóma Hæstaréttar sem mér þykja áhugaverðir.
WWW.femin.iS A þessum vef er að finna efni úr ýms-
um áttum. Eg fer þó aðallega inn á „Gott í gogginn".
Þar er að finna matseðil vikunnar og aðrar góðar upp-
skriftir. Hentar ágætlega fyrir fólk eins og mig sem er
hugmyndasnautt þegar kemur að eldamennsku. 33
www.samherji.is Ein-
faldur og prýðilega upp-
byggður vefur - heiðar-
leg tilraun til að reka öfl-
ugan vef. Á forsíðunni er
Samherjaskip á siglingu
og til vinstri er hægt að
fikra sig áfram og finna
fréttir og allar nauðsyn-
legar upplýsingar, t.d.
um opnunar- og þjón-
ustutíma fyrirtækisins,
símanúmer og símatíma, hluthafalista, netföng starfsmanna, afla-
heimildir, lykiltölur úr rekstri, skip og aflabrögð, starfsmenn og
sögu félagsins. Samherjavefurinn hefur þann stóra kost að byggja
mikið á myndum, ekki síst af sjómönnum um borð.
www.nyherji.is Ein
faldur og látlaus vefur,
þægilega upp byggður á
sígildan hátt með öllum
upplýsingum sem hægt
er að hugsa sér. Forsíðan
er skýr og aðgengileg
með fréttum og upplýs-
ingum um fyrirtækið og
þjónustu þess sem er af
margvíslegum toga. Vef-
urinn greinist vel niður í
undirvefi svo að ekki er erfitt að að finna þær upplýsingar sem vant-
ar. Utlitið er létt og litirnir eru bjartir og skemmtilegir.
★ ★★
J ■;! a a
J : á- *■ J
www.olympia.is Ein-
faldur og fallegur versl-
unarvefur með Jjölbreytt-
an undirfatnað fyrir kon-
ur. Smellvirkar. Vefurinn
er vel uppbyggður, vöru-
lýsingin er góð og svarar
vel spurningum neyt-
enda. Myndir af vörum
eru til fyrirmyndar; stór-
ar, skýrar og finar, og
flestar þeirra er hægt að
smella á og stækka. Litirnir eru einfaldir, svartur, hvítur og rauður.
Svartur grunnurinn er klassískur og hentar vel þar sem undirföt eru
oft hvít. Vöruflokkarnir eru margir og yfirleitt margar vörur á
boðstólum innan hvers flokks.
I—ilympjTc
LUufirf.thuiöiir
/\líerf.:>hutbui
/V.itffcihuidi,,
i'k'k'k
★ Lélegur
★ ★ Sæmilegur
★ ★★ Góður
★ ★★★ Frábær
Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu.
Guðrún Heiga Sigurðardóttir.
ghs@talnakonnun.is
48