Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 12
 Bogi Þór Siguroddsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, og Sigurður Helga- son, forstjóri Flugleiða, tóku við markaðsverðlaunum Imarks. Hér sjást þeir ásamt öllum þeim sem hlutu tilnefningu, sem og stjórn Imarks. OlafurRagnar Grímssonjorseti Islands, afhenti verðlaunin. Mynd: Geir Ólafsson Verðlaun Imarks P'M arkaðsverðlaun ímarks voru afhent nýlega og var I l i I Húsasmiðjan valin markaðsfýrirtæki ársins. Bogi L ■- ''-.J; Þór Siguroddsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, tók við verðlaununum. Markaðsmaður ársins var valinn Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og verður hann fulltrúi Islands í vali á markaðsmanni Norðurlanda. SH Eyþór Arnalds, forstjóri Islandssíma, og Eiríkur Þorláksson, for- stöðumaður Listasafns Reykjavíkur, ganga frá samkomulaginu. Islandssími styrkir listina □ slandssími hf. verður aðal samstarfsaðili Listasafns Reykjavík- ur næstu þrjú árin og styrkir safnið um rúmlega 20 millj- ónir króna. Hluti af upphæð- inni er í þjónustu við safnið og verða Hafnarhúsið, Kjar- valsstaðir og Asmundarsafn háhraðatengd Netinu. Tölv- ur verða settar upp í kaffi- stofum og fá gestir ókeypis aðgang að Netinu. EJ Keppt um bestu heimasíðuna tilefni af eins árs af- mæli sínu hefur Strik.is boðað til sam- keppni um bestu heimasíðu einstaklings í samvinnu við Tölvuheim og Nings-sæl- kerabúð og smásagnasam- keppni í samvinnu við Mál og menningu. Tilgangurinn er að hvetja einstaklinga og rithöfunda til að nýta sér samskipta- og miðlunar- möguleika Netsins á skap- andi og vandaðan hátt. S3 Frá vinstri: Sigurður Ingi Jónsson, framkvœmdastjóri viðskiþtamót- unar hjá Islandssíma, Kristín Bernharðsdóttir, skrifstofustjóri hjá Is- landssíma, ogíris B. Kristjánsdóttir, efnisstjóri á Strik.is. Arnþór Þórðarson, framkvæmdastjóri Títans, færði Asgeiri Frið- geirssyni, framkvæmdastjóra Striks.is, blóm í tilefni afmœlisins. Myndir: Geir Ólafsson „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru Vetran Ó.00 311q '°Pnun: 18.00 I 1 ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.