Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 102
% Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Rœsis. „Mazda leggur mikla áherslu á framleiðslugœði og fyrirtœkið var fyrst japanskra framleiðenda til að fá ISO 9001 vottun. “ FV-mynd: Geir Olafsson JAPANSKIR DflGflR eru tengipunktar milli Daim- lerChrysler og Mözdu í sam- bandi við vetnisvélar þar sem hvor tveggja er í samvinnuhópi ásamt Ford um efnarafala frá Ballard Power Systems. Auk áð- urnefnds þróunarstarfs hefur Mazda lagt mikla áherslu á fram- leiðslugæði og nefna má að þeir voru fyrstir japanskra framleið- enda til að fá ISO 9001 vottun (1993-1996) á alla sína fram- leiðslu og þannig staðfest að gæði á góðu verði séu aðals- merki Mözdu. Samvinna Ford og Mazda Fyrsti Jjögurra dyra bíllinn frá Mazda kom fram árið 1962 og þegar árið 1963 hafði fyrirtækið framleitt eina milljón ökutækja. Nú er heildarframleiðslan komin vel Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis: Fjölnotabíll frá Mazda Það nýjasta hjá okkur frá Mazda (Motor Corporation) er Mazda Premacy, ijölskyldu- og fjölnotabíll,“ segir Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis. „Þetta er bráðskemmtilegur bíll en einnig er að vænta jeppa, Mazda Tribute, sem kemur hingað á íyrri hluta árs 2002. Annars hafa Mazda 323 og Mazda 626 ver- ið uppistaðan í sölunni en þó einnig alltaf eitthvað af léttum vöru-, sendi- og „pick-up“ bifreiðum. Mercedes-Benz er líklega það sem flestum dettur í hugþegar Ræsir er nefndur, en fyrirtœku) flyturlíka inn Mazda híla frá Japan. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur „Geníal tíekni" Hallgrímur segir Mazda hafa verið stofnað árið 1920 í Hiroshima og þá heitið Toyo Cork Ltd. ,Árið 1929 hófu þeir að fi'amleiða vélaverkfæri og upp úr 1931 litla vöru- bíla (þríhjóla) en stuttu síðar hófst útflutningur, m.a. til Kína. Það var ekki fyrr en á sjötta áratugnum að bílaframleiðslan fór verulega á skrið og vörumerkið Mazda, sem bíll, varð þekkt. Arið 1961 hófst svo tæknilegt samstarf við NSU/Wankel í Vestur-Þýskalandi um þróun Wankel véla. Mazda hefur einn allra framleiðenda boðið upp á slíkar vélar, þær eru allt öðru- vísi en hefðbundnar bílvélar en sprengirýmið gengur í hring og knýr ás í miðjunni þar sem aftur á móti hefðbundnar vélar hafa strokka sem ganga upp og niður og knýja sveifarásinn með örmum. Þetta er alveg snilldartækni sem því miður allt of fáir framleiðendur hafa sinnt. Mazda tók þessa tækni upp á sína arma og hefur haldið þróun hennar áfram en fyrirtækið kynnti nýjustu afurðirnar á bílasýningunni í Detroit týrir skömmu. Kostir þessara véla eru þeir helstir að þær eru létt- ari og hafa færri hreyfihluti en hefðbundnar vélar, en gefa þó jafngott afl. Það er skemmtilegt týrir okkur að í þróunarstarfi yfir 30 milljónir. Mest er framleitt af Mazda 323, sem einnig er kallaður Mazda Familia í Japan og Mazda Protege í Bandaríkjunum. Mazda hóf útflutning á Evrópumarkað 1967- 1968 og í kringum 1970 hóf Bílaborg inn- flutning hingað til lands. Arið 1979 kom Ford inn sem eignaraðili að Mazda með um 25% hlut í fyrirtækinu og jók aðildina upp í 33,4 % árið 1996. Þetta hefur leitt af sér ýmiss konar samvinnu Ford og Mazda og hafa Mazda bílar verið seldir undir nafni Ford, og öfugt. Háð útllutningi „Ég kann persónulega vel við Japani og þyk- ir gott að eiga við þá viðskipti. Menningin er allt önnur en okk- ar og þótt þeir geti verið þungir í viðskiptum og erfiðir, þá veit maður oftast hvar maður hefur þá. I upphafi fór mest af bílaút- flutningi Mazda fram í samvinnu við Sumitomo og Itochu, sem eru dæmigerð Japönsk „trading house“ fyrirtæki en smátt og smátt hafa þeir tekið dreifinguna í sínar hendur. Mazda er mjög háð útflutningi og hefur því þurft að rifa seglin dálítið á síðasta áratug vegna hás gengis japanska jensins, en nýlega var tilkynnt að þeir myndu hefja framleiðslu í Evrópu innan 2- 3 ára. Þannig munu þeir geta varist gengissveiflum betur, kom- ið nær markaðnum og veitt helstu keppinautum harðari sam- keppni. Þetta hafa hinir japönsku framleiðendur gert á undan- förnum árum með góðum árangri. Ræsir hóf innflutning á Mazda bílum árið 1990 og var fyrsti bíllinn afhentur á Þorláksmessu það ár.“ Hjá Ræsi starfa nú um 50 manns.jl] Heimasíða Mözdu í Japan (ensk útg.) er: www.e.mazda.co.jp Heimasíða Ræsis er: www.raesir.is 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.