Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 76
Sala og neysla fœðubótarefna í duftformi hefur aukist svo um munar á síðustu árum. Talið er að veltan nemijafnvel allt að 500 milljónum króna á landinu öllu á ári. Búist er við að markaður- inn vaxi hratt næstu árin líkt oggerst hefur í Bandaríkjunum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Fyrir þremur árum síðan neyttu mjög fáir fæðubótarefna. Innflytjendurnir voru fáir og fáar verslanir seldu þessi efni, aðallega líkamsræktarstöðvarnar sjálfar. Nú hefur neyslan margfaldast. Eg veit ekki hversu mikil aukningin hefur orðið en ljóst er að hún er gríðarleg. Segja má að fæðubótarefni fyrir íþróttamarkað hafi orðið undir í Herbalife æðinu sem gekk yfir og náði hámarki 1998-1999. Þróunin hefur leitt til þess að lík- amsræktarmarkaðurinn hefur tekið við af heimasölunni og sumir Herbalife-nejhendur neyta nú fremur þeirra bætiefna sem tengjast líkamsræktinni auk þess sem líkamsræktarbylgj- an stækkar stöðugt. Þegar menn stunda reglubundna líkams- rækt vilja þeir sjá hraðari árangur og velta því fremur fyrir sér hvað þeir setja ofan í sig,“ segir Vésteinn Viðarsson, fram- kvæmdastjóri Vítamíns.is. Að borða semenl? Margir muna eftir því þegar Smjörliki hf. vann undanrennuprótín og seldi í tíu kílóa pakkningum fyrir 15- 20 árum og var eitt um hituna á örsmáum markaði hér innan- lands. Bragðið var ekkert til að hrópa húrra fyrir enda létu ein- ungis hörðustu líkamsræktarmenn landsins sig hafa það að inn- byrða þetta prótín. En sala prótínefna hefur gjörbreyst á þeim árum sem liðin eru. Fyrir um það bil 15 árum riðu eigendur Hreystis á vaðið og hófu innflutning á vörumerkinu Weider en síðan hefur þróunin verið ör. Twinlab kom á markaðinn fyrir tíu árum og EAS fyrir fimm árum en þá var fæðubótarefnið loksins orðið neytendavænt. Nú eru vörumerkin ftöldamörg og þeim ijölgar með hveijum mánuði. Undirflokkar eru margir svo að í dag á hver og einn að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Þegar EAS kom til sögunnar fór fyrst að verða almennilegt bragð af þessum vörum en áður var þetta eins og að borða sem- ent. EAS náði strax forskoti. Innflytjandinn var duglegur að aug- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.