Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 88
JflPflNSKIR DflGflR Sendíráðíð valdi Nitsuko Hið nýstofnaða japanska sendi- ráð í Reykjavík valdi Nitsuko Venus símstöð frá Svari hf. Þetta er vandað kerfi sem býður upp á mikla möguleika, m.a. er í símann innbyggt talhólfakerfi auk ijölda annarra möguleika. Við stöð- ina er hægt að tengja allt að 96 sím- tæki, þó svo að í byrjun hafi ekki verið tengd nema sjö, en þeim á þó eftir að fjölga þegar sendiráðið flytur í varanlegt húsnæði. Japanskur símabúnaður á sér ekki langa sögu hér á landi en reynslan er góð,“ segir Arni Tryggvason. „Þegar ftjálsræðið jókst í sölu á símum, varð gjör- bylting á þessum markaði. Sala á japönskum símabúnaði var ein helsta stoðin í rekstri iýrsta einkafyrirtækisins í sölu á símabún- aði. Þetta fyrirtæki var ístel sem kom inn á markaðinn með jap- anska síma og símkerfi frá framleiðendum eins og Nakayo og Meisei. Þessi símkerfi voru allt öðruvísi upp byggð en þau sem áður höfðu verið í boði og viðbrögð markaðarins voru vonum framar. Mikill Jjöldi fyrirtækja kom sér upp símstöðvum frá þess- um og öðrum framleiðendum. Þróunin í símtækni er ör og má helst líkja henni við þróun- ina í tölvugeiranum enda eru þessir tveir geirar sífellt að tengj- ast frekar og víst er að símkerfi framtíðarinnar verða tengd tölvukerfunum að meira eða minna leyti. í byijun síðasta árs sameinuðust Istel og Símvirkinn undir nafninu Svar hf. Ein af ástæðum sameiningarinnar voru vaxandi kröfur markaðarins um aukna tæknikunnáttu og bolmagn til að fylgja eftir hinni öru þróun sem á sér stað í símatækninni. Tvö af þrem helstu merkjum Svars í símabúnaði sem ætlaður er fyrirtækjum eru japönsku merkin Nitsuko og Panasonic. I dag er Svar hf eitt af fáum fyrirtækjum sem veita full- komna uppsetningar- og viðhaldsþjónustu fyrir öll kerfi sem seld eru af fyrirtækinu en slíkt eykur til muna öryggi í öllum rekstri símkerfa og því eru símkerfi sem njóta fullkominnar þjónustu betri kostur til ijárfestingar en annars yrði. Símkerfin frá Panasonic og Nitsuko einkennast af tæknilegum yfirburð- um fram yfir mörg önnur en eitt helsta aðalsmerki þeirra er mikill sveigjanleiki í uppsetningu og því má segja að slík sím- kerfi vaxi með fyrirtækinu því stækkunarmöguleikar og aðrir kostir til endurbóta eru miklir án þess að stöðin úreldist.“S!i Þórhallur í Marco órhallur í Marco varð einna fyrstur til að flytja inn veiðar- færi frá Japan á sjötta áratugnum. Skömmu síðar stofnaði Baldvin Einarsson Asíufélagið og Kjartan R. Jóhannsson veitti því forstöðu. Þetta fyrirtæki varð skjótlega eitt stærsta fyr- irtæki við Atlantshaf í viðskiptum með nælonveiðarfæri. Helsti viðskiptaaðili Asíufélagsins í Japan var fyrirtækið Taiyo Fis- heries (Taiyo Gyogogo, síðar Maruha), en helsti frammámaður þess var enginn annar en herra Okazaki, síðar ræðismaður ís- lands í Japan. Hann hafði gifst inn í eina þekktustu fiskveiðaætt Japans og ættarfyrirtækið Taiyo var eitt stærsta fyrirtæki Jap- ans á sviði fiskveiðanna. Það er varla alger tilviljun að ræðis- mennirnir tveir, Baldvin Einarsson og herra Okazaki, skuli tengjast gegnum þessi viðskipti. Hitt er sennilega tilviljun að sá sendimaður frá japanska utanríkisráðuneytinu, sem nú mæðir mest á við stofnun sendiráðs þeirra hér, heitir líka Okazaki! 33 íslandsátak í Japan w Iheimsókn Keizo Obuchi, forsætisráðherra Japans, til Is- lands bauð hann íslenskum stjórnvöldum að efiia til kynn- ingar á íslandi í Japan, „Iceland Fair“ í samvinnu við þarlend fyrirtæki. Islensk stjórnvöld hafa ákveðið að þiggja boð forsæt- isráðherrans og efna til Islandsátaks í samvinnu við íslensk fyrirtæki. Islandsátakið verður undir yfirumsjón og rekið sem samvinnuverkefni utanríkisráðuneytis Japans annars vegar og Islands hins vegar. Markmið Islandskynningarinnar verður að stuðla að auknum viðskiptum og efla imynd Islands í Japan í tengslum við opnun sendiráðs í Tókýó. Það verður m.a. gert með því að undirstrika annars vegar sameinkenni landanna og hins vegar það sem frá- brugðið er „Similarity and Contrast.“ Bæði eru ríkin eyríki með háþróuð tæknisamfélög, hefð fyrir fiskneyslu og áherslu á mik- ilvægi menningarverðmæta, þau eru auðug af náttúrufegurð og jarðhita og eiga virk eldijöll og fallvötn. En munurinn er lika mik- ill, td. á milli fámennis og flölmennis, í löndunum eru mismun- andi neysluvenjur, menningararfleifð er ólík og jöklar eru á ís- landi en hrísgijónaakrar og baðstrendur í Japan. Þungamiðja átaksins verður þríþætt. í fyrsta lagi íslenskir viðskiptadagar, með áherslu á viðskiptahagsmuni og viðskipta- tækifæri. í öðru lagi Islenskir ferðadagar, með áherslu á kynn- ingu íslands sem ferðamannalands sem höfði sérstaklega til Japana og í þriðja lagi Islenskir menningardagar með menn- ingarviðburðum og sýningum. S3 Ah, dat sun að er til saga um það hvernig Datsun nafnið varð tiL Sagt er að Japanir hafi haft samband við þýska auglýs- ingastofu þegar þeir voru tilbúnir með bílinn sem átti að selja á Evrópumarkaði og eftírfarandi orðaskiptí átt sér stað. Japan: We have made dis bjutiful cal and we need a name fol it Qapanir eiga erfitt með að segja ,,r“). Þjóðveijan Ah, you need a name, dat is no problem. When do you need da name? Japan: We need da name tomollow. Þjóðveijan Ah, dat sun? Japan: Oh, tank you vely much, vely much...og þar með var komið nafnið DATSUN, út úr misskilningi tveggja þjóða sem hvorug var að tala þjóðtungu sína. Arni Tryggvason hjá Svari hf. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.