Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 99
JflPflNSKIR DflGflR Ragnar Birgisson, framkvœmdastjóri Skífunnar: Fjölbreytt skemmtiefni frá Sony Sony hefur höfuðstöðvar sínar í New York, þótt fyrirtækið sé japanskt að uppruna. Það er leiðandi í framleiðslu há- tækniraftækja, afþreyingarefnis og margmiðlunarefnis, bæði fyrir almenning og aðra. Heildarvelta fyrirtækisins nem- ur rúmum 63 milljörðum dollara á ári og starfsmenn eru um 190.000 talsins. Hér á landi hefur Skifan einkarétt á því sem Sony framleiðir og tengist afþreyingu. „Við höfum engin bein tengsl við Japan þar sem öll okkar samskipti eru við umboðs- skrifstofur í Bandaríkjunum og London,“ segir Ragnar Birgisson, forstjóri Skífunnar. „Mest af viðskiptum okkar við Sony falla undir skemmtanageirann; kvikmyndir, myndbönd og myndbandstæki, tónlist, leikjatölvur, tölvuleikir og sjónvarpsefni. Við seljum PlayStation leikjatölvur frá Sony og nú fyrir jólin kom á markað PlayStation 2, vél sem lengi hafði verið beðið eftir. Að vísu lent- um við í svolitlum hremmingum því við feng- um skammtað magn. Höfðum pantað 6.000 tölvur en fengum aðeins 600 stykki. Fjöldi við- skiptavina varð fyrir vonbrigðum en ástæðan er sú að tölvukubbur í vélunum, heilinn, er vandframleiddur og það höfðu einfaldlega komið upp vandkvæði í framleiðslu. Því erum við enn í þeirri stöðu að fá skammtaðar tölvur og það ástand mun vara fram eftir marsmánuði.“ StOÍUStáSS Ragnar segir nýju PlayStation 2 tölv- una mun öflugri og ljölbreyttari en PlayStation 1. Hún býr yfir innbyggðum DVD spilara og einnig möguleika á nettengingu. Með því að tengja hana við sjónvarpið er hún orðin mun fremur al- hliða afþreyingarvél en einungis tölvuleikjavél. „DVD er það sem koma skal, á því er enginn vafi,“ segir Ragnar. „Síðustu jól voru sannkölluð DVD jól og við sjáum fram á að fólk muni í auknum mæli kaupa sér myndir á DVD formi. Myndbandið mun samt sem áður halda velli að einhveiju marki áfram, en taiið er að DVD muni ná yfirhöndinni eftir um 2-3 ár. Gæði DVD mynda, svo og þægindin, eru svo miklu rneiri að því verður ekki jafnað saman. Þar eru viðtöl við leikara og leikstjóra, sýnd atriði sem klippt hafa verið úr og fleira. Fyrir utan mynd- gæðin ein og sér, sem eru mjög mikil.“ SD ’agnar Birgisson, framkvœmda- tjóri Skífunnar: „Mest af vidskipt- m okkar við Sony fellur undir Hlutverk VUR, viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, er að efla samkeppnisstöðu og árangur íslenskra fyrirtækja á alþjóðlegum mörkuðum. Þungamiðja starfseminnar er í sendiskrifstofum erlendis en grunnþjónusta í utanríkisráðuneytinu í Reykjavík. Auk almennrar fyrirgreiðslu vinnur VUR að sérsniðnum verkefnum fyrir einstök fyrirtæki, en einnig eru í boði skilgreindir þjónustupakkar s.s.: Fyrstu skrefin Leitað upplýsinga um hóp fyrirtækja á skilgr. markaði. Valinn listi yfir tiltekinn fjölda fyrirtækja í umdæmislöndum sendiráðs. Næstu skref VUR greinir markhópa, leggur mat á kynningargögn og liðsinnir við að koma á fyrstu markaðstengslum. Viðskiptavaktin Tiltekinn tími á dag nýtturtil að fylgjast með fréttum af ákv. málefni í umsaminn tíma. Samantekt. Lönd og markaðir Stutt samantekt um viðskiptalönd og markaði. Gefin mynd af viðk. landi/markaði miðað við þarfir verkkaupa. Markaðshæfni vöru Einföld og árangursrík könnun við mat á útflutningshæfni vöru. Nýtist m.a. við stefnumörkun og markaðssetningu. VUB á vettvangi Leiga á viðskiptafulltrúa til fylgdar eða sem fulltrúa fyrirtækisins við tiltekin verkefni. Eftirfylgni á markaði Viðskiptafulltrúi viðheldur persónulegum samböndum og fylgir eftir einstökum verkefnum. VUR viðskiptasetur Útvegun skrifstofuaðstöðu í sendiráðum ytra. Aðgangur að samskiptatækjum og túlkum. VUR • Raúðarárstíg 25 • 150 Reykjavík • Sími 560 9930 • Bréfsími 562 4878 • vur@utn.stjr.is • www.utn.stjr.is/vur 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.