Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 50
Tónlist hefur öðruvísi áhrif en hið tal- aða mál. Hið talaða mál er rökræn boðmiðlun en tónlistin höfðar fremur til tiffinninganna. Hún kemur skilaboðun- um á framfæri á óbeinan hátt því allir eru móttækilegir íyrir góðri tónlist. Fólk með- tekur hana tiltölulega áreynslulaust en þarf að leggja meira á sig til að innbyrða skilaboð í töluðu máli og getur frekar ýtt því frá sér,“ segir Hallur A. Baldursson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Yddu, en sú stofa er einmitt í hópi þeirra stofa sem vakið hafa hvað mesta athygli tyrir tónlist í auglýsingum. „Það er dálítið erfitt að útskýra hlutverk tónlistarinnar í stuttu máli því auglýsingar geta verið svo ólíkar og tónlistin notuð í margvíslegum tilgangi. Tónlistin er burðarásinn, hún bindur oft myndefnið og textann saman í eina heild en fyrst og fremst skap- ar hún andrúmsloft auglýsingarinnar,“ segir Ingólfur Hjörleifsson, textahönnuður hjá Góðu fólki McCann-Erickson. Hann tekur dæmi um auglýsingu frá Happdrætti Háskóla ís- lands en hún hefur vakið umræður að undanförnu. I þeirri auglýs- ingu er lagið „Make someone happy“... með Jimmy Durante not- að „mjög miðlægt" í auglýsingunni. „Það hefur mikið að segja fyr- ir stemmninguna og bindur hana saman,“ segir hann. Skilaboðin í auglýsingunni ku öðrum þræði vera „að gleðja einhvern“, eins Tónlistin opnar leiðina að hjartanu og er ómissandi í auglýsingum. Hún á að styrkja skilaboðin og hjálpa til við að mynda ákveðið andrúmsloft eða stemmningu og koma skilaboðun- um þannig á framfæri. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur og segir í enska textanum, og telur Ingólfur langsótt að setja stífar reglur um notkun ensku eða annarra tungumála i auglýsing- um og spyr hvort ekki þurfi þá að setja rit- höfundum og tónlistarmönnum reglur svo samræmis sé gætt í því sem birtist í íslensk- um ijölmiðlum. Kemur inn á seinni stigum Gríðarlega mikið af tónlist er notað í sjónvarpsauglýs- ingum, enda segja sumir að hún sé hrein- lega ómissandi við að koma auglýsingaboðskap á framfæri. I sumum tilvikum má segja að tónlistin sé upp á sitt besta þegar áhorfendur taka ekki eftir henni því að þá styðji hún svo vel við auglýsinguna að hún verði ekki aðgreind frá heildinni. I öðrum tilvikum getur tónlistín, lag og ljóð, verið í aðalhlutverki við að koma ákveðnum boðskap á framfæri. Þetta má kannski segja að gildi um landsþekkta mjólkurauglýsingu MS þar sem ung söng- kona úr Skólakór Kárness, Alexandra Gunnlaugsdóttir, flytur ís- lenskuljóðið eftír Þórarin Eldjárn við lag Atla Heimis Sveinsson- ar. í gegnum sjónvarpsauglýsinguna hefur Islenskuljóðið unnið sér svo sterka stöðu með þjóðinni að það hefur verið notað við móðurmálskennslu í grunnskólanum. í söfn eða frumsamið? Hægt er að fara þrjár leiðir þegar tón- I 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.