Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 106
Hulda Sigurlína Þórðardóttir er hjúkrunarforstjóri Heilsustofnunar NLFI í Hveragerði. Þar hefur um nokkurra ára skeið verið boðið upp á námskeið í reykbindindi með góðum árangri. Nú erþar farið afstað nýtt vikunámskeið sem kennir fólki að minnka streituna í lífi sínu. FV-mynd: Geir Olafsson. freyjum um daginn og þar var aldurstakmarkið 2040 ára svo ég get enn sótt um.“ Eiginmaður Huldu er Sig- urður Guðmundsson en þau kynntust veturinn sem hún hóf nám í Háskólanum. Þau eiga tvö börn, 11 og 15 ára. „Við spiluðum bæði blak og hittumst þannig en reyndar spilum við blak enn þann dag í dag og erum í blakdeild íþróttafélagsins Hamars í Hveragerði. Það má segja að blak, og reyndar íþróttir yfir- leitt, séu áhugamál okkar allra í ijölskyldunni. Við höfum ferðast töluvert, bæði innan lands og utan, og ég er alltaf að læra að meta Island betur Hulda Þórðardóttir, NLFÍ Efdr Vigdísi Stefansdóttur. Hulda Sigurlína Þórðar- dóttir er hjúkrunarfor- stjóri Heilsustofnunar NLFI í Hveragerði. Þar hefur um nokkurra ára skeið verið boðið upp á námskeið í reyk- bindindi og nú hafa hafist námskeið sem miðast að því að kenna fólki að minnka streituna í lífi sínu. „Heilsustolhun hefur á að skipa 140 rúmum og af þeim eru 20 sem við getum selt til námskeiða," segir Hulda. „Við höfúm sex ára reynslu af reyk- inganámskeiðunum og árang- urinn af þeim hefur verið um 31%, þ.e. sem eru ennþá reyklausir eftir eitt ár. Það þykir mjög góður árangur þegar um svona vanda er að ræða. Heilsustofnunin er eini aðilinn sem leggur inn fólk til að kenna því að hætta að reykja en við gerum reyndar fleira. Við hjálpum fólki að skoða venjur sínar og höfum ekki síður að markmiði að kenna þvi að lifa á annan hátt og auðvelda því að gera eitt- hvað í staðinn fyrir reyking- arnar. Rannsóknir okkar hafa 106 sýnt að þótt fólk standi ekki við reykbindindið þá breyti það oft um lífsstíl í kjölfarið.“ I Heilsustoihuninni hófst nýlega streitunámskeið sem ætlað er fólki sem komið er með sterk streitueinkenni án þess að vera þó komið með al- varlega sjúkdóma vegna streit- unnar. Þar má telja vöðva- bólgu, höfuðverk, magaverki, einbeitingarskort og þreytu. „Námskeiðin standa í viku, frá sunnudagskvöldi til sunnu- dags,“ segir Hulda. „í meðferð- inni er boðið upp á leirböð, nudd og fleira. Auk jjess er fólki kennt að ná þreytunni úr líkamanum og að temja sér nýj- an lífsstíl. Áhersla er lögð á hreyfingu og tekið er á ýmsum þáttum heilsunnar en að dag- skránni koma ýmsir sérfræð- ingar. Haldin hafa verið nokk- ur námskeið og árangurinn lof- ar góðu.Vika er auðvitað ekki endanleg lausn á langtíma- vandamálum en hjálpar þó mjög mikið og hægt er að kenna ýmislegt um líkama, hugarfar og lifsstíl á þessum tíma, enda hefur fólk sjaldnast lengri tíma í svona lagað.“ Hulda Sigurlína er fædd í Keflavík og bjó þai' til tveggja ára aldurs en flutti þá í Kópa- voginn. Þar festi hún rætur og hefur meira og minna búið þar að undanskildum árunum í Hveragerði og hálfu öðru ári á Akureyri. „Eg fór í Verslunar- skólann en þaðan í hjúkrunar- fræði við HI. Kannski ekki hefðbundin leið en ég fann að Verslunarskólinn átti ekki við mig. Hann var þó góður að því leyti að þar fer fram mikil og góð rökhugsunarþjálfrm sem hefur nýst mér síðan. Það var eiginlega tilviljun sem réð því að ég fór í hjúkrun. Ætlunin var að fara í sjúkraþjálfun en ég komst ekki að. Þá ákvað ég að vinna þann veturinn en var ekki alveg sátt við það og ætl- aði í læknisfræði. Af því varð þó ekki því ég hitti góða vinkonu sem sannfærði mig um það á 20 mínútum að hjúkrun væri alveg frábært fag. Hún hafði þá verið einn vetur að læra og það varð úr að ég gekk út frá henni með bækurnar undir hend- inni. Það er með ólíkindum hvernig hlutirnir geta gerst því ég ætlaði alltaf að verða flug- freyja. Eg sá reyndar að það var verið að auglýsa eftír flug- og betur og finnst eiginlega ekkert vanta nema hitann. Hann sækir maður til útlanda. Við höfum bæði vaxandi áhuga á gönguferðum og erum í gönguklúbbi sem heit- ir „Líttu þér nær“, en hann var stofnaður í fyrra sem afrakst- ur heilsuátaks í Hveragerði og markmiðið er að ganga um nágrennið með leiðsögn. Svo hef ég verið leiðbeinandi hjá RKI í sálrænni skyndihjálp og hef mikinn áhuga á þeim mál- um. En það sem á hug minn allan núna er málaralistin. Eg tók upp á því þegar ég flutti til Hveragerðis að læra að mála með vatnslitum og ætla að setja myndir á sýningu hér í febrúar ásamt tveimur öðrum. Sýningin verður í Heilsustoih- un NLFI og mun standa í tvo mánuði en það var ákveðið af stjórninni að bjóða starfsfólk- inu upp á þennan möguleika til sýningahalds til að ýta und- ir og efla listsköpun þess. Síð- ast, en ekki síst, hef ég áhuga á víngerð, ljósmyndun og garðrækt, enda vel í sveit sett hvað það snertir hér í útjaðri Hveragerðis," segir þessi hressa kona að lokum. SU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.