Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 59

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 59
m RAÐ M BÆTfl ÍTJÓRNUN OG MARGFALDA RANGUR SMART reglan við setningu markmiða S= Skýr - mikilvæg, læsileg og skiljanleg M= Mælanleg - þú verður að vita hvenær þú hefur náð þeim A= Alvöru - þú verður að geta náð þeim. R = Raunhæf - það má ekki taka of langan tíma að ná þeim. T = Tímasett - settu lokatíma á markmiðin. THOMAS MÖLLER Thomas Möller, framkvæmdastjóri hjá Olís, skrifaði bókina 30 áhrifarík ráð til tímastjórnunar, sem út kom í annað sinn fyrir skömmu. FV-mynd: Geir Olafsson. eiga þeir að gera það með skipulögðum hætti, nota í það ákveðinn tíma. Það þarf ekki endilega að nota heilan klukkutíma í spjall, 10 til 15 mínútur duga í flestum tflfellum til að ná fram aðalatriðunum. Fundir eru margir hverjir illa skipulagðir og skila nær eng- um árangri. Vel er farið í það hvernig best er að boða til fund- ar og hvernig að honum á að standa svo hann skili því sem að er stefnt. Svo er það að deila út verkefnum, eða „delegation" sem er annað mjög mikilvægt tæki til tímastjórnunar. Sá sem aldrei deilir verkefnum með öðrum er einfaldlega illa skipu- lagður og vinnur allt of langan vinnudag að óþörfu. Langur vinnudagur til langs tíma er ekki það sem æskileg- ast er og nú t.d. er það talið við hæfi í Bandaríkjunum að vera kominn heim kl. 17 í síðasta lagi. Þetta hefst eingöngu með því að deila út verkefnum til hægri og vinstri og forgangsraða vel. Auðvitað koma dagar, og jafnvel margir dagar, þar sem þarf að vinna lengi en það á ekki að vera reglan, alls ekki! A því græð- ir enginn því markmiðið með vinnunni er ekki að vera þar sem lengst heldur að ná árangri í því sem verið er að gera.“ Með það erlTiomas Möller kvaddur, tíminn útrunninn sem nota átti til viðtalsins... [1] 3. Fundir kosta peninga. Tíu manna fundur sérfræðinga sem tekur tvo tíma auk aksturs til og frá fundarstað getur kostað allt að 150 þúsund krónur! Það er einnig ljóst að fjöl- margir fundir eru nauðsynlegir og skila góðum árangri. 4. Margir fundir eru óþarfir. Því er fyrsta spurningin: Má sleppa þeim? Söfnun hugmynda og upplýsinga, lausn smærri vandamála svo og flestar minni háttar ákvarðanir má afgreiða með símtali, á tveggja manna tali, á símafundi eða á göngum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.