Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.01.2001, Blaðsíða 101
JAPANSKIR DflGflR Ingimundur til Japans Ingimundur Sigfússon verbur fyrsti íslenski sendiherrann í Japan. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Ingimundur Sigfusson, sendiherra Islands í Þýskalandi síð- ustu fimm árin, verður sendiherra íslands í Tokyo þegar ís- lendingar opna þar sendiráð síðar á árinu. Ingimundur hefur lengi verið einn kunnasti maður íslensks viðskiptalífs og var um árabil framkvæmdastjóri Heklu og rak fyrirtækið ásamt systkinum sínum, Sigfúsi, Sverri og Margréti. Þess má geta að á árunum 1993 til 1994 var hann stjórnarformaður íslenska út- varpsfélagsins. Eftir að hann seldi hlut sinn í Heklu var hann skipaður sendiherra Islendinga í Þýskalandi árið 1995. Ingimundur, sem er lögfræðingur að mennt, er fæddur i Reykjavík 13. janúar 1938. Hann er kvæntur Valgerði Valsdótt- ur og eiga þau tvo syni. Hann útskrifaðist úr Verslunarskóla Is- lands árið 1959 en hélt þaðan til viðskiptanáms við Business School of Copenhagen í eitt ár. Að því loknu hóf hann nám við lagadeild Háskóla Islands og útskrifaðist þaðan árið 1967. Þess má geta að Ingimundur var heiðurskonsúll Spánar á íslandi á árunum 1983 til 1994. Q3 Ingimundur Sigfússon verður fyrsti sendiherra Islands í Japan en Is- lendingar opna par nýtt sendiráði í haust. Laugavegur 176 • Sími 525 5060 • hr@skifan.is Við erum flutt í nýtt hús! Hljóðfærahúsið hefur nú flutt starfsemi sína í nýtt og betra húsnæði að Laugavegi 176 (Sjónvarpshúsið). Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýja og glæsilega verslun þar sem þeir njóta aðstoðar sérmenntaðs starfsfólks við val á hljóðfærum og aukahlutum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.