Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Side 16

Frjáls verslun - 01.09.2001, Side 16
Vitnað Vísben Skýringin á þessum mikla mun milli rekstrarafkomu og rekstrarniður- stöðu eftir skatta [skv. milliuppgjörum 52 fyrirtækja] liggur öll í mjög mikilli hækkun á bókfærðum fjármagnskostnaði. Þessi liður hækkaði milli ára úr 1% af veltu á fyrri hluta seinasta árs í um 9,5% á fyrstu 6 mánuðum þessa árs. Olafur Klemensson (Hálfsársuppgjör íslenskra fyrirtælq'a 2001). Hattdór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Myndir: Geir Ólafsson Þetta átti sér aðdraganda í viðleitni, sem kalla mætti „hagstjórn eftír pöntun“, og er gamalkunnugt fyrirbæri frá þeim tima, er atvinnuvega- samtök stormuðu í vígi valdsins til að fara fram á gengislækkun, opin- bera lánafyrirgreiðslu og sem lægsta vexti. Slíkt framferði átti að vera aflagt með nýju kerfi, þar sem hagstjórnin skyldi miðast við viðbrögð markaðsaðila, en ekki kröfugerð þeirra. Bjami Bragi Jónsson (Hagstjórn eftir pöntun - rót vandans). Gnægð náttúruauðlinda hneigist til að fylla eigendurna falskri öryggis- kennd og freista þeirra með því móti til að vanrækja undirstöður gró- andi efnahagslífs, þar á meðal flárfestingu, menntun, millilandavið- skipti og fijálst framtak. Þarna liggur hundurinn likast til grafinn. Þorvaldur Gylfason (Olía: Eykur hún hagvöxt? Eflir hiin frið?) Þó er eins með efnahagsmálin almennt og margt annað að menn verða að vera búnir að hysja upp um sig buxurnar eftir síðasta ævintýri áður en hlaupið er af stað í það næsta. Eyþór Ivar Jónsson (Kreppa á Islandi?) Áskriftarsími: 512 7575 Hver er stefnan? andsbankinn-Landsbréf héldu nýlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „Hvert stefnir fjárfestingarheimurinn? - I Þróun hlutabréfa- og gjaldeyrismarkaða." Erlendir og innlendir fýrirlesarar fluttu erindi og var ráðstefnan fjölsótt enda hljóta margir að velta fyrir sér hver þróunin verður, ekki síst eftir síðustu atburði í Bandaríkjunum. S5 Arnar Jónsson, for- stödumaður gjaldeyris- og afleiðuviðskipta hjá Landsbankanum. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, og ívar J. Arndal aðstoðarforstjóri Tœþlega 60yfirmenn sátu árlegan verkstjórnarfundÁTVR á dögunum. hlusta á erindi Sigrúnar Láru Shanko frá áhœttustjórn Europay. Myndir: Hreinn Magnússon Europay berst gegn kortasvindli ortasvindl er vaxandi vandamál hér á landi sem og er- lendis og eru nýleg dæmi um að hingað komi menn I beinlínis til að svíkja út vörur með fölsuðum eða stoln- um greiðslukortum. Greiðslukortafyrirtækið Europay hefur brugðist við þessu með fræðsluátaki og fræddust um 60 versl- unar- og deildarstjórar ATVR um hvað bæri að varast í greiðslu- kortaviðskiptum á árlegum verkstjórnarfundi á dögunum.S!] 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.