Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.09.2001, Qupperneq 56
Á ' GESTAPENNI VANDI FLUGLEIDA Vandi Flugleiða að hefur legið fyrir í nokkra mán- uði að rekstrarvandi Flugleiða er mikill og ekki minnkaði sá vandi við hina hörmulegu atburði í Banda- ríkjunum 11. september sl. Beint ijár- hagslegt tap fyrstu tvær vikurnar á eftír var sennilega í kringum 200 millj. kr. og það er útilokað að spá hvaða varan- leg áhrif þetta hefur á reksturinn. Rekstur flugfélaga hefur verið mjög erfiður í Evrópu, örfá bandarísk flug- félög hafa verið rekin með hagnaði. SAS flugfélagið, sem hafði spáð að það myndi ná 7% aukningu á þessu ári, Gengi hlutabréfa í Flugleidum er 1,70 og samkvæmt því er markaös- virði 66% afeigin fé 30. júní. Þrátt fyrir ad segja megi aö hlutabréfí Flugleiöum séu núna á útsöluverði þá koma nýir fjárfestar ekki aö fé- / laginu. Hvers vegna? Astæöurnar / eru tvær, segir Jafet Olafsson. Eftir Jafet S. Olafsson Myndir: Geir Olafsson stendur frammi iyrir þvi að aukningin verði einungis 4,5% en það lá fyrir áður en hryðjuverkin breyttu þeim vettvangi sem flugfélögin slást á. Nú er spáð að engin aukning verði milli ára. Hlutabréf í SAS eru núna verðlögð á 64% af bók- færðu eigin fé og hafa aldrei verið lægri. í Flóabardaganum 1991 fór virði hluta- bréfanna lægst í 65% af bókfærðu verði. Gengi hlutabréfa í Flugleiðum er þegar þetta er ritað 1,70 og samkvæmt því er markaðsvirði 66% af eigin fé 30. júní. Það munar nánast engu á Flugleið- um og SAS, en niðursveiflan á gengi bréfa í þessum félögum hefur verið Ef Flugleiðir draga verulega úr ferðatíðni til og frá íslandi munum við strax sjá samdrátt í ferðamannaþjónustunni. Hótel, bílaleigur, veitingastaðir, minjagripaverslanir o.fl. munu bera skarðan hlut frá borði. mikil. Samt er ekki nema helmingur hlutabréfa í SAS á almennum hlutabréfamarkaði, helmingur er í eigu ríkissjóðs Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Þessi samanburður er settur hér á blað til að sýna fram á að það er mun víðar en á Islandi sem væntingar tjár- festa til flugfélaga eru daprar. Þrátt fyrir að segja megi að hlutabréf í Flugleiðum séu á út- söluverði þá koma nýir ijárfestar ekki að félaginu. Astæðurnar eru tvær: I fyrsta lagi mik- il óvissa í flugi almennt í heiminum og í öðru lagi hvernig geta Flugleiðir brugðist við rekstrarvandanum umfram það sem þegar hefur verið gert I töluverðan tíma hafa forráðamenn félagsins sagt að niðurstaðna af heildarendurskoðun á rekstri félagsins sé að vænta í nóvember og í framhaldi af því verði gripið til enn frekari aðgerða í rekstrinum. Flugleiðir skipta miklu meira máli hlutfallslega fyrir Island, heldur en flugfélög gera víðast hvar annars staðar. Flugleiðir hafa haldið uppi gríðarlega góðri þjónustu í flugsamgöngum, ferðatíðni til t.d. London og Kaupmannahafnar er ótrúlega há. Ef Flugleiðir draga verulega úr ferðatíðni til íslands og frá munum við strax sjá samdrátt í ferðamannaþjónustunni. Hótel, bflaleigur, veitingastaðir, minjagripaverslanir o.fl. munu bera skarðan hlut frá borði. Á undanförnum árum hefur verið fjárfest gífurlega í hótelbyggingum aðallega úti á landi. Þetta yrði enn eitt reiðarslagið fyrir lands- byggðina og má hún síst við því. Áform eru einnig uppi um verulega aukningu í hótelrými í Reykjavík. LjÓS í myrkrinu En felast ekki sóknartækifæri fyrir Island og þar með Flugleiðir eins ástandið Jafet S. Olafsson, framkvæmdastjóri Verðbréfastof- unnar hf, er gestaþenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Hann Jjallar hér um vanda Flugleiða og lágtgengi á hlutabréfum í félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.